Slæmar fréttir fyrir Val Ragnheiður Sveinsdóttir verður á meiðslalistanum næstu mánuðina. Handbolti.is greinir frá þessu. 10.9.2020 10:49
Blindur stuðningsmaður Arsenal fékk gjöf frá Messi sem breytti lífi hennar Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og keypti gleraugu sem hjálpa hinni tíu ára gömlu Mikey. 10.9.2020 10:00
Fleygði upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu og fór svo í bað sem var mínus 140 gráður Aflraunamaðurinn Eddie Hall átti ekki í miklum vandræðum með að fleygja upp á þriðja hundrað kílóum í bekkpressu. 10.9.2020 09:30
Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. 10.9.2020 08:00
Meistararnir tryggðu sér oddaleik gegn Boston eftir tvíframlengdan spennutrylli Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. 10.9.2020 07:00
Ekki háar einkunnir sem leikmenn Englands fengu í gær: Samherji Gylfa bestur Enska landsliðið náði ekki að skora eitt mark úr opnum leik í þessum landsleikjaglugga en liðið gerði markalaust jafntefli við Danmörk í gær eftir sigurinn á Íslandi á laugardag. 9.9.2020 16:00
„Vinnuveitandinn var byrjaður að fylgjast með í síðustu keppni“ „Það er mikil spenna í mér fyrir kvöldinu,“ sagði Aron Þormar Lárusson er Vísir sló á þráðinn í dag en í kvöld hefst úrvalsdeildin í eFótbolta. 9.9.2020 15:30
Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9.9.2020 13:30
Sjö leikmenn PSG með veiruna: Hvernig verður byrjunarliðið annað kvöld? Stjörnum prýtt lið PSG verður kannski ekkert svo stjörnum prýtt er liðið mætir Lens í fyrsta leik liðsins í frönsku úrvalsdeildinni þetta árið en leikurinn fer fram annað kvöld. 9.9.2020 13:00
Southgate þarf enn að svara fyrir atburðina á Íslandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að Phil Foden og Mason Greenwood hafi fengið það sem þeir áttu skilið en segir að nú þurfi þeir stuðning. 9.9.2020 10:00