„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. 11.9.2020 14:30
Thiago sagður búinn að ná samkomulagi við Liverpool Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við Liverpool. 11.9.2020 13:30
„Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. 11.9.2020 13:00
Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. 11.9.2020 12:00
Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11.9.2020 09:00
Lakers komið í vænlega stöðu og Rondo heldur áfram að klifra upp stoðsendingarlistann | Myndbönd LA Lakers er komið í 3-1 í undanúrslitaeinvíginu gegn Houston í vesturdeildarinnar NBA-körfuboltans. 11.9.2020 07:30
Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. 10.9.2020 17:00
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10.9.2020 16:15
Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10.9.2020 14:00
Ólafur vildi ekki fyrrverandi Fjölnismann Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni og fyrrverandi Fjölnismaður var á reynslu hjá honum á dögunum. 10.9.2020 11:30