Frábær byrjun Viðars hjá Vålerenga heldur áfram Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott hjá Vålerenga í Noregi eftir að hann snéri þangað í annað sinn á dögunum. 19.9.2020 18:00
Endurkoma hjá Bale Gareth Bale hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Tottenham og mun leika með liðinu út komandi leiktíð. 19.9.2020 17:11
Sergio kominn til Tottenham og getur ekki beðið eftir að vinna með „heimsklassa stjóranum“ Mourinho Tottenham hefur keypt varnarmanninn Sergio Reguilon frá Real Madrid og hefur hann skrifað undir fimm ára samning við félagið. 19.9.2020 17:01
Ekkert fær stöðvað Tindastól, Selfoss fékk skell og Kórdrengir skoruðu sex Tindastóll er í ansi vænlegri stöðu í Lengjudeild kvenna er fjórar umferðir eru eftir af deildinni eftir 2-0 sigur á ÍA í dag. 19.9.2020 16:37
Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. 13.9.2020 16:15
Sveinn Aron lánaður til Danmerkur Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Spezia til Danmerkur. 13.9.2020 16:04
Óskar Örn jafnaði leikjamet Birkis Óskar Örn Hauksson jafnaði í dag leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild. 13.9.2020 15:53
Rúnar Alex á leið til Arsenal? Fjölmiðlamaðurinn Elliot Richardsson greinir frá því að Rúnar Alex Rúnarsson gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. 13.9.2020 14:49
Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. 13.9.2020 14:00
„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta“ „Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. 13.9.2020 12:45