Jarðskjálftahrina norðan við Eldey Fjórir skjálftar yfir 3,0 að stærð mældust í jarðskjálftahrinu sem hófst skömmu fyrir klukkan 15 í dag. 28.3.2020 16:15
Slasaður vélsleðamaður fluttur til Reykjavíkur Óskað var eftir aðstoð eftir að slys varð á vélsleðamanni nærri skíðaskálanum í Hveradölum nú skömmu eftir klukkan þrjú í dag. 28.3.2020 15:58
Fjöldi tilkynninga mikil vonbrigði Fjöldi tilkynninga sem bárust á borð lögreglu um brot á samkomubanni kalla á endurskoðun á því hvernig banninu er framfylgt og eru það mikil vonbrigði að sögn yfirlögregluþjóns. 28.3.2020 15:25
Eldur í húsi utan við Stokkseyri Brunavarnir Árnessýslu sinna nú útkalli vegna elds sem kom upp í húsi utan við Stokkseyri. 28.3.2020 14:00
Staðfest smit orðin 963 Staðfest smit vegna kórónuveirunnar er nú orðin 963. Smitum hefur því fjölgað um 67 frá því í gær þegar þau voru 896. 28.3.2020 13:00
Yfir 5000 látist af völdum kórónuveirunnar á Spáni Meira en 5000 manns hafa nú látist af völdum kórónuveirunnar á Spáni en tilkynnt var um 832 dauðsföll til viðbótar í nótt 28.3.2020 12:11
Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. 28.3.2020 11:26
Joseph Lowery látinn Predikarinn Joseph Lowery sem var fyrirferðarmikill í baráttunni fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum, er látinn 98 ára að aldri. 28.3.2020 10:32
Rússum gert að halda sig heima þó ekki ríki faraldur Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 28.3.2020 09:52
Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. 26.3.2020 23:11