Flóð talin hafa kostað fimmtán lífið í Japan Óttast er að fimmtán séu látnir á japönsku eyjunni Kyushu eftir miklar rigningar og flóð sem valdið hafa aurskriðum og miklu tjóni. 4.7.2020 15:08
Vinkona Maxwell segir að Ghislaine muni ekkert gefa upp um Andrés Andrés Bretaprins þarf engar áhyggjur að hafa af Ghislaine Maxwell hafi vinkona hennar, fjárfestirinn fyrrverandi Laura Goldman, rétt fyrir sér en hún segir að Maxwell myndi aldrei segja yfirvöldum neitt um samband prinsins við Jeffrey Epstein. 4.7.2020 14:15
Fimm smit greindust við landamærin í gær Fimm greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Beðið er eftir niðurstöðum mótefnamælingar í tveimur af smitunum fimm en mótefni mældust í sýnum þriggja aðila. 4.7.2020 11:30
Tengdadóttir Bandaríkjaforseta smituð af kórónuveirunni Fyrrverandi fjölmiðlakonan Kimberly Guilfoyle hefur greinst smituð af kórónuveirunni en hún er kærasta Donalds Trump yngri, elsta sonar Bandaríkjaforseta. Guilfoyle hefur starfað innan forsetaframboðs Trump fyrir kosningarnar sem haldnar verða í nóvember. 4.7.2020 11:04
Bolsonaro vildi ekki samþykkja grímuskyldu í verslunum og skólum Forseti Brasilíu, Jair Bolsonaro, sem hefur gefið lítið fyrir sóttvarnir vegna kórónuveirufaraldursins hefur nú samþykkt lög sem gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu. 3.7.2020 23:18
Air France fækkar störfum um 7.500 Talsverður samdráttur verður hjá franska flugfélaginu Air France en Air France-KLM hefur ákveðið að fækka starfsfólki í franska hluta félagsins um 7.500. 3.7.2020 21:34
Gekk vopnaður í kringum heimili Trudeau-fjölskyldunnar í þrettán mínútur Kanadíska lögreglan segir að vopnaður maður sem braust inn um hliðið sem liggur að heimili kanadíska forsætisráðherrans hafi valsað vopnaður um svæðið í þrettán mínútur áður en að lögregla kom augum á hann. 3.7.2020 19:30
Tveir í einangrun eftir komuna til Seyðisfjarðar Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. 3.7.2020 17:57
Laumaðist til að taka myndir af konum í sundlaugarklefa Karlmaður búsettur í Reykjavík hefur verið dæmdur til fjögurra mánaða fangelsisvistar fyrir blygðunarsemisbrot með því að taka, eða reynt að taka, á farsíma sinn myndir af þremur konum sem voru naktar eða hálfnaktar í kvennaklefa Sundlaugar Kópavogs. 2.7.2020 15:10
Fyrirætlanir um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður áfall Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. 2.7.2020 14:15