Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þær gerðu vel á móti vindi“

Sveindís Jane Jónsdóttir segir Ísland hafa lítið getað gert í mótvindi en hrósaði Frökkunum fyrir þeirra frammistöðu á móti vindinum. 2-0 tapið þótti henni leiðinlegt, en skipti á endanum ekki miklu máli.

„Rangstaða og hefði ekki staðið með VAR“

Glódís Perla Viggósdóttir segir mörkin sem Ísland fékk á sig í 2-0 tapinu gegn Frakklandi mjög pirrandi. Hún tapaði hlutkestinu þriðja leikinn í röð á Laugardalsvelli og þótti vont að spila á móti vindi í seinni hálfleik.

Sara Björk hittir á­horf­endur og sendir stelpunum okkar EM kveðju

Sara Björk Gunnarsdóttir mun senda stelpunum okkar EM kveðju fyrir leik Íslands og Frakklands, á skilti sem verður sett upp í anddyri Laugardalsvallar. Allir áhorfendur geta gert slíkt hið sama, skrifað nafn sitt eða nokkur vel valin orð fyrir íslenska landsliðið, og fengið að hitta fyrrum landsliðsfyrirliðann.

Þrír fyrrum dómarar hlutu heiðurs­merki

Handknattleiksdómarafélag Íslands sæmdi þrjá dómara heiðursmerki á aðalfundi félagsins, Gísla Hlyn Jónsson, Ólaf Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson fyrir störf þeirra í þágu handknattleiksdómgæslu á Íslandi.

Sancho samdi ekki við Chelsea sem þarf að borga sekt

Chelsea komst ekki að samkomulagi um launakjör við Jadon Sancho og mun því ekki kaupa leikmanninn frá Manchester United, þess í stað mun Chelsea þurfa að borga fimm milljóna punda sekt fyrir að standa ekki við samkomulag félaganna. Sancho snýr aftur til United.

Var í góðum séns en missti af sæti á Opna banda­ríska

Dagbjartur Sigurbrandsson náði ekki að tryggja sér sæti á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, hann endaði jafn í 38. sæti á lokaúrtökumóti í Columbus, Ohio í Bandaríkjunum í gær. Dagbjartur var í tólfta sæti eftir fyrri hringinn en sá seinni reyndist honum erfiður.

Mikil spenna fyrir vígsluleiknum á Laugar­dals­velli

Mikil spenna ríkir hjá íslenska kvennalandsliðinu, og þjóðinni allri eflaust, fyrir vígsluleiknum á nýja blandaða grasinu á Laugardalsvelli í kvöld. Frakkland kemur í heimsókn og stelpurnar okkar þurfa að sækja til sigurs.

Sjá meira