Persónuvernd lagði Landlækni en sektin milduð Persónuvernd mátti sekta embætti Landlæknis fyrir öryggisbresti sem vörðuðu tugir þúsunda Íslendinga. Héraðsdómari mildaði þó stjórnvaldssektina úr 12 milljónum í 8 milljónir þar sem Landlæknir þótti samvinnufús við að upplýsa um málið. 10.6.2025 15:34
Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin, samkvæmt nýrri könnun, heldur telja þeir Evrópulöndin vera sína helstu ógn. 10.6.2025 13:55
Mættu heim til lögreglumanns og ógnuðu honum með hníf Fjórir menn eru sagðir hafa verið handteknir fyrir að mæta á heimili lögreglumanns í fyrrinótt og hóta honum með hníf. Héraðssaksóknari segist hafa „atvik sem beindust að lögreglumönnum“ til rannsóknar. 10.6.2025 13:24
Tíu látnir í Graz: Byssumaðurinn sagður vera gamall nemandi Hið minnsta tíu eru látnir og fleiri særðir eftir skotárás í menntaskóla í Graz í Austurríki í morgun. Árásarmaðurinn er meðal látinna en lögregla segir að hann sé fyrrverandi nemandi við skólann. 10.6.2025 12:09
Níu látnir eftir skotárás í Austurríki Að minnsta kosti níu eru látnir og fleiri særðir eftir skotárás í menntaskóla í Graz í Austurríki í morgun. Árásarmaðurinn er talinn vera látinn. 10.6.2025 09:15
Boða tæp 10% þjóðarinnar á hluthafafund Íslandsbanki hefur boðað alla hluthafa sína á hluthafafund sem haldinn verður næstu mánaðamót. Hluthafar í bankanum eru ríflega 30 þúsund talsins. 6.6.2025 16:47
Engin sátt í sjónmáli: Trump vill selja Tesluna Sátt virðist ekki vera innan seilingar milli Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og auðkýfingsins Elons Musks. Trump er sagður ætla að selja nýja Tesla-bílinn sinn sem hann keypti einmitt til stuðnings Musk. 6.6.2025 16:10
Missti nánast sjónina þegar sláttuorf skaut steini í annað augað Óttarr Makuch veitingamaður segist nánast hafa misst sjónina í öðru auganu þegar garðyrkjumaður skaut óvart steini í augað á honum með sláttuorfi. Garðyrkjufyrirtækið harmar að slysið hafi orðið og segist búið að ræða við starfsmanninn. 6.6.2025 15:00
Öllum sagt upp: „Ekkert verið að hugsa um félagsmiðstöðvastarf“ Þrettán starfsmönnum á félagsmiðstöðvum Akureyrarbæjar var sagt upp á dögunum þar sem bæjaryfirvöld færðu rekstur þeirra undir skólana. Tíu manns voru boðin störf undir nýju fyrirkomulagi en ekki endilega sömu störf. Starfsfólk lýsir áhyggjum af því að frístundastarf í bænum rýrist. 6.6.2025 13:05
Braust inn hjá vinsælum hársnyrti og hafði af honum vegabréfið Jad Mar hársnyrti brá heldur í brún þegar hann mætti í vinnuna í morgun og sá að brotist hafi verið inn á hársnyrtistofu hans í Garðabæ. Hann segir að þjófurinn hafi numið á brott reiðufé, rakvélar og jafnvel vegabréf. 5.6.2025 16:58