Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala

Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum

Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands.

Mikil stemning í Hljómskálagarðinum

Það var mikil stemning í Hljómaskálagarðinum í dag þar sem stuðningsmenn landsliðsins komu saman og fylgdust með fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu.

Sjá meira