Leitaraðgerðum hætt í Gvatemala Að minnsta kosti 110 létust og 197 er enn saknað eftir mannskætt eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala fyrr í mánuðinum 17.6.2018 17:26
Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands. 16.6.2018 22:30
Splunkunýr Mandi opnaði dyr sínar á fyrsta leikdegi Íslands Veitingastaðurinn Mandi við Ingólfstorg opnaði aftur eftir framkvæmdir við mikinn fögnuð viðskiptavina í dag. Staðurinn hefur verið lokaður í rúman mánuð. 16.6.2018 21:15
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16.6.2018 20:25
Færeyingar fjölmenntu á Tröppurnar til þess að fylgjast með Íslandi - myndir Mikill fjöldi Færeyinga fylgdist með íslenska landsliðinu spila við Argentínu, en leikurinn var sýndur á risaskjá í miðbæ Þórshafnar. 16.6.2018 16:35
Mikil stemning í Hljómskálagarðinum Það var mikil stemning í Hljómaskálagarðinum í dag þar sem stuðningsmenn landsliðsins komu saman og fylgdust með fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu. 16.6.2018 16:10
Ert þú klár í fyrsta leik Íslands á HM? Á morgun er komið að fyrsta leik landsliðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta og það fer ekki fram hjá neinum að HM er í gangi þessa dagana. 15.6.2018 23:33
600 farþegar flugu beint til Moskvu í dag Um 600 farþegar flugu í þremur þotum Icelandair í beinu flugi til Moskvu frá Keflavíkurflugvelli í dag. 15.6.2018 21:47
Auglýsing N1 sýnir landsliðsmenn stíga sín fyrstu skref í boltanum N1 hefur sent frá sér auglýsingu þar sem sjá má okkar helstu knattspyrnumenn stíga sín fyrstu spor í boltanum. Að þessu sinni eru það Albert Guðmundsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson sem eru í aðalhlutverki. 15.6.2018 20:49
Katrín segir þjóðina geta lært ýmislegt af landsliðinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þjóðina geta lært ýmislegt af íslenska landsliðinu í fótbolta og hlakkar mikið til að fylgjast með liðinu á HM. 15.6.2018 19:18