Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM

Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi.

Jónas Kristjánsson látinn

Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, lést á Hjartadeild Landsspítalans þann 29. júní.

Buzz Aldrin stefnir börnum sínum

Buzz Aldrin, fyrrverandi geimfari og annar maðurinn til þess að ganga á tunglinu, hefur stefnt tveimur af þremur börnum sínum fyrir misnotkun á fjármunum.

Sjá meira