Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30.6.2018 14:30
Formennirnir ræddu breytingar á fimm ákvæðum stjórnarskrárinnar Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu í gær breytingar á stjórnarskránni er snúa að ákvæðum um náttúruvernd, þjóðaratkvæðagreðislur og þjóðareign á auðlindum. 30.6.2018 13:51
Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. 30.6.2018 12:54
Fjölmargir freistuðu þess að næla sér í nýjustu Yeezy-skóna Húrra Reykjavík hóf sölu á nýjustu útgáfu Yeezy Boost 350 V2 skónum í morgun. 30.6.2018 11:09
Jónas Kristjánsson látinn Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, lést á Hjartadeild Landsspítalans þann 29. júní. 30.6.2018 10:08
Eldur í húsi á Akranesi í nótt Slökkvistarf á vettvangi stóð yfir til rúmlega fjögur í nótt. 30.6.2018 09:34
Göngumaðurinn á Fimmvörðuhálsi kominn í leitirnar Göngumaðurinn sem örmagnaðist á Fimmvörðuhálsi í kvöld er kominn í leitirnar. 25.6.2018 23:47
Akademían býður þúsund manns að gerast meðlimir í von um aukna fjölbreytni Kvikmyndaakademían, sem stendur fyrir afhendingu Óskarsverðlaunanna, hefur boðið tæplega þúsund manns frá 59 löndum að gerast meðlimir. Þetta kemur í kjölfar nokkurra ára gagnrýni á akademíuna, en hvítir karlmenn hafa lengi verið í miklum meirihluta innan hennar. 25.6.2018 23:29
Buzz Aldrin stefnir börnum sínum Buzz Aldrin, fyrrverandi geimfari og annar maðurinn til þess að ganga á tunglinu, hefur stefnt tveimur af þremur börnum sínum fyrir misnotkun á fjármunum. 25.6.2018 22:15
Fjarlægja nafn barnabókahöfundar úr verðlaunum vegna rasískra staðalímynda Nafn rithöfundarins Laura Ingalls Wilder hefur verið fjarlægt úr verðlaunum sem veitt eru af samtökunum ALSC. 25.6.2018 20:23