Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Thorvald Stoltenberg látinn

Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs lést í dag eftir skammvinn veikindi, 87 ára að aldri.

Flúði úr fangelsi í þyrlu

Franski glæpaforinginn Redoine Faid flúði úr fangelsi nærri París í morgun eftir að þrír vopnaðir menn brutust inn í fangelsið og aðstoðuðu hann við flóttann.

Bandaríkin að spila sig hratt út úr alþjóðlegri samvinnu

Íslensk stjórnvöld mega ekki vera meðvirk bandarískum stjórnvöldum á meðan framganga þeirra á alþjóðasviðinu er með þessum hætti. Þetta sagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, en hún var á meðal gesta í Sprengisandi í dag.

Vongóðir um að finna fótboltastrákanna

Tælenskir björgunarmenn telja sig vera skrefi nær því að komast að fótboltastrákunum tólf sem hafa setið fastir í helli í rúmlega viku ásamt þjálfara sínum.

Sjá meira