Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13.7.2018 22:36
Thorvald Stoltenberg látinn Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs lést í dag eftir skammvinn veikindi, 87 ára að aldri. 13.7.2018 22:03
Scarlett Johansson hættir við að leika trans manneskju Leikkonan Scarlett Johansson hefur hætt við hlutverk sitt í myndinni Rub & Tug eftir mikla gagnrýni frá trans samfélaginu, en í myndinni átti hún að leika mann sem fæddist í líkama konu. 13.7.2018 21:37
Þriðja sería af Queer Eye á leiðinni Netflix staðfesti í dag framleiðslu á þriðju þáttaröð Queer Eye sem hafa slegið rækilega í gegn. 13.7.2018 19:29
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 13.7.2018 18:00
Þingkona Demókrata svarar líflátshótunum fullum hálsi Bandaríska þingkonan Maxine Waters hefur fengið líflátshótanir í kjölfar ummæla hennar um að almenningur skyldi áreita embættismenn Trumpstjórnarinnar vegna stefnu þeirra í innflytjendamálum. 1.7.2018 15:46
Flúði úr fangelsi í þyrlu Franski glæpaforinginn Redoine Faid flúði úr fangelsi nærri París í morgun eftir að þrír vopnaðir menn brutust inn í fangelsið og aðstoðuðu hann við flóttann. 1.7.2018 14:47
Kjördagur í Mexíkó eftir blóðuga kosningabaráttu Kosningar fara nú fram í Mexíkó þar sem nýr forseti verður kjörinn. Sitjandi forseti, Enrique Peña Nieto, lætur af embætti eftir kosningar en hann hefur setið í embætti í sex ár. 1.7.2018 13:28
Bandaríkin að spila sig hratt út úr alþjóðlegri samvinnu Íslensk stjórnvöld mega ekki vera meðvirk bandarískum stjórnvöldum á meðan framganga þeirra á alþjóðasviðinu er með þessum hætti. Þetta sagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, en hún var á meðal gesta í Sprengisandi í dag. 1.7.2018 12:02
Vongóðir um að finna fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn telja sig vera skrefi nær því að komast að fótboltastrákunum tólf sem hafa setið fastir í helli í rúmlega viku ásamt þjálfara sínum. 1.7.2018 09:43