Fegurðardrottning afsalaði sér titlinum eftir að keppnin gerði lítið úr #MeToo Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County eftir grínatriði sem gerði lítið úr #MeToo-hreyfingunni. 15.7.2018 21:36
Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. 15.7.2018 19:17
Elon Musk svarar björgunarmanninum: „Sorrý barnaperri, þú baðst um þetta“ Breski kafarinn sem gagnrýndi Elon Musk harðlega fyrir kafbát sem hann smíðaði fyrir björgunaraðgerðirnar í Taílandi hefur fengið ansi óvægin svör frá tæknifrumkvöðlinum á Twitter. 15.7.2018 18:21
Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar Frakkland og Króatía léku til úrslita á heimsmeistaramótinu í dag. 15.7.2018 16:59
Óheppileg atvik þegar Bastilludeginum var fagnað Ekki fór allt samkvæmt áætlun þegar Bastilludeginum var fagnað í París. 14.7.2018 22:49
Íslendingur hlaut bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í stærðfræði Elvar Wang Atlason hlaut bronsverðlaun fyrir frammistöðu sína á Ólympíuleikunum í stærðfræði sem lauk nú í dag 14.7.2018 21:50
Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14.7.2018 20:08
Myrti föður sinn og gróf hann í garðinum 63 ára gömul kona frá Bretlandseyjum hefur verið dæmd í níu ára fangelsi fyrir að myrða föður sinn fyrir tólf árum síðan. 14.7.2018 18:30
Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14.7.2018 17:26
Áreitt og niðurlægð eftir háloftaástarsöguna Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. 14.7.2018 15:32