Segir bíósýningar einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. 8.10.2018 20:16
Lögmaður náttúruverndarsamtaka segir stjórnvöld brjóta lög með frumvarpinu Ríkisstjórnin hyggst leggja fram frumvarp sem myndi heimila ráðherra fiskeldismála að veita fyrirtækjum rekstrarleyfi til bráðabirgða. 8.10.2018 19:05
Þreytir frumraun sína í uppistandi fyrir fullum sal á Hard Rock Jakob Birgisson, tvítugur stjórnmálafræðinemi og fjöllistamaður, mun halda sitt fyrsta uppistand á Hard Rock Café í lok þessa mánaðar. 8.10.2018 12:45
Erdogan fylgist náið með máli blaðamannsins Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist hafa verið farinn að fylgjast með máli blaðamannsins Jamal Khashoggi þegar fréttir þess efnis að hann hefði verið myrtur voru birtar í gær. 7.10.2018 16:54
Ljónsungi varð á vegi skokkara í Hollandi Skokkari í Hollandi lenti heldur betur í óvæntri uppákomu þegar yfirgefinn ljónsungi varð á vegi hans. 7.10.2018 16:21
Hollywood bregst við Kavanaugh: „Annar ógeðfelldur dagur í sögu landsins okkar“ Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöld skipun Brett Kavanaugh í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 7.10.2018 14:50
Stefna á annan leiðtogafund sem fyrst Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með Kim Jong-un í stuttri ferð sinni til Pyongyang. 7.10.2018 13:17
Banksy birtir myndband af tætaranum í listaverkinu „Löngunin til að eyðileggja er líka listræn löngun,“ skrifar Banksy við myndbandið. 7.10.2018 12:10
Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7.10.2018 11:07
Engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu hjá Félagsbústöðum í lok ágúst Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, lagði fram fyrirspurn um hreyfingu á íbúðum Félagsbústaða og var þetta meðal þess sem kom fram í svari félagsins. 7.10.2018 10:07