Bandarískir ferðamenn létust í flúðasiglingu á Kosta Ríka Fjórir eru látnir og eins er saknað eftir flúðasiglingaslys á Kosta Ríka. 21.10.2018 10:11
Samtök hernaðarandstæðinga fyrir „tilviljun“ í menningarferð á heræfingasvæði Samtök hernaðarandstæðinga munu mótmæla skipulagðri heræfingu í Þjórsárdal í dag 20.10.2018 15:36
„Það er ekkert stærra mál sem mannkynið þarf að fást við en loftslagsbreytingarnar“ Ólafur Ragnar Grímsson var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag þar sem hann ræddi ráðstefnuna Hringborð norðurslóða, 20.10.2018 14:00
Ný byggð rís yst á Kársnesi Ný byggð mun rísa við sjávarsíðuna yst á Kársnesi í Kópavogi. 20.10.2018 11:00
Trump segir skýringar Sáda á dauða Khashoggi trúverðugar Rkissjónvarp Sádi-arabíu staðfesti andlát blaðamannsins Jamal Khashoggi í gær. 20.10.2018 10:41
Ólafur Ragnar um framtíð norðurslóða í Víglínunni Heimir Már Pétursson fréttamaður fær Ólaf Ragnar til sín í Víglínuna á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. Þá ræðir hann einnig við Hönnu Katrínu Friðriksson og Ólaf Þór Gunnarsson þingmenn. 20.10.2018 10:30
Vilhjálmur selur hlut sinn í ALP Vilhjálmur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sölu og Markaðssviðs ALP hf. hefur hætt störfum eftir að hafa selt hlut sinn í fyrirtækinu. 8.10.2018 23:43
Trump segir ásakanir í garð Kavanaugh vera tilbúning Demókrata Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Demókrata standa að baki ásökunum í garð nýjasta dómarans við Hæstarétt Bandaríkjanna. 8.10.2018 23:11
Fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna í aðalhlutverki lokaþáttaraðar House of Cards Ný stikla fyrir þættina House of Cards var birt í dag. 8.10.2018 22:19
Yfirvöld í Tyrklandi leita bíls sem talinn er hafa flutt lík blaðamannsins Yfirvöld í Tyrklandi rannsaka nú umferðarmyndavélar í von um að finna svartan sendiferðabíl sem þau telja hafa flutt lík blaðamannsins Jamal Khashoggi frá ræðisskrifstofu Sádi-arabíu í Istanbúl. 8.10.2018 21:24