Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia staðfest

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti bráðabirgðaákvörðun vegna gjaldtöku Isavia í dag en samkeppniseftirlitið ákvað að stöðva gjaldtöku á bílastæðum fyrir hópferðafyrirtæki sem aka frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðnum.

Hvetur Maroon 5 til þess að hætta við hálfleikssýningu Super Bowl

Grínleikkonan Amy Schumer hefur birt færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún vekur athygli á kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum og spyr sig hvers vegna hvítir leikmenn NFL-deildarinnar krjúpa ekki á hné til þess að sýna leikmönnum á borð við Colin Kaepernick samstöðu.

Sjá meira