Þrír látnir eftir sjálfsmorðsárás í Líbíu Í það minnsta þrír eru látnir eftir sjálfsmorðsárás í utanríkisráðuneyti Líbíu í Trípólí fyrr í dag. 25.12.2018 11:51
„Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. 23.12.2018 22:15
Allt að sex mánaða biðlisti hjá barnatannlæknum Biðlistar hjá barnatannlæknum bitna helst á langveikum börnum og börnum með sérþarfir. Barnatannlæknir segir ástandið slæmt og að erfitt sé að láta verkjuð börn bíða. 23.12.2018 21:15
Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. 23.12.2018 21:03
Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. 23.12.2018 18:43
Segir Fréttablaðið „standa sig einna verst“ í umfjöllun um kjaramál Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir skrif Kristínar Þorsteinsdóttur útgefanda og fyrrverandi ritstjóra vera öfgafull níðskrif. 23.12.2018 16:41
Arna Ýr á von á sínu fyrsta barni Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland, á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Vigni Þór Bollasyni. 8.12.2018 21:45
Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. 8.12.2018 21:02
John Kelly hættir sem starfsmannastjóri Hvíta hússins fyrir áramót Donald Trump staðfesti fréttirnar í samtali við blaðamenn í dag. 8.12.2018 18:57
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikan skipverja Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna veiks skipverja um borð í línuskipi. 8.12.2018 17:12