Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. 26.12.2018 13:35
Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. 26.12.2018 12:28
Apple gerir myndband um fallega jólahefð Íslendinga Bandaríski tæknirisinn Apple gerði jólamyndband í samstarfi við íslenskt listafólk. 26.12.2018 11:08
Braggaskýrslan á borði Vigdísar Hauks yfir jólin Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur stytt sér stundir yfir jólin með lestri á braggaskýrslunni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Vigdísar. 26.12.2018 10:38
GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26.12.2018 10:05
Setti smákökur í gluggann fyrir jólasveininn eftir símtalið við Trump Sjö ára stúlka komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti spurði hana hvort hún tryði enn á jólasveininn. 26.12.2018 08:58
Jólagjafir fyrirtækjanna: Bose hátalarar, gjafakort og 200 þúsund króna jólabónus Sum fyrirtæki borguðu starfsmönnum sínum jólabónus og önnur gáfu matarkörfur en ljóst er að gjafirnar voru afar fjölbreyttar. 25.12.2018 15:12
Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25.12.2018 14:06
Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25.12.2018 13:32
Heidi Klum trúlofuð Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz. 25.12.2018 12:38