Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. 9.5.2023 11:34
Drápu tólf í loftárásum á Gaza Að minnsta kosti tólf Palestínumenn eru látnir, þar á meðal þrír háttsettir liðsmenn í samtökunum Heilagt stríð, í árásum Ísraelshers á Gaza-ströndinni. 9.5.2023 07:00
Rússar skutu 25 stýriflaugum á Úkraínu í nótt Rússar eru sagðir hafa skotið 25 stýriflaugum á Úkraínu í nótt og í morgun, daginn sem þeir minnast sigurs Sovétmanna í seinni heimsstyrjöldinni. 9.5.2023 06:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um glænýja skýrslu frá Matvælastofnun um hvalveiðar. 8.5.2023 11:32
Rússar láta sprengjum rigna í Úkraínu Yfirvöld í Úkraínu segjast hafa skotið niður þrjátíu og fimm íranska Shahed dróna í morgun en Rússar sendu þá á skotmörk víðsvegar um landið. 8.5.2023 07:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá framgangi rannsóknarinnar á andláti ungrar konu á Selfossi á dögunum. 5.5.2023 11:32
Allt með kyrrum kjörum í Mýrdalsjökli Skjálftahrinan sem hófst í gærmorgun í Mýrdalsjökli virðist vera afstaðin en skjálftakort Veðurstofu Íslands sýnir aðeins einn lítinn skjálfta á svæðinu frá miðnætti. 5.5.2023 07:15
Átta látnir í annarri skotárásinni í Serbíu á tveimur dögum Átta eru látnir og tíu særðir eftir skotárás í Serbíu í gærkvöldi. Þetta er önnur skotárásin í landinu á jafnmörgum dögum en í fyrradag létust átta nemendur og öryggisvörður í barnaskóla í höfuðborginni Belgrad. 5.5.2023 07:05
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í jarðeðlisfræðingi hjá Veðurstofunni um hina kröftugu skjálftahrinu sem hófst í Kötlu í morgun. 4.5.2023 11:29
Gæsirnar mun færri en í venjulegu ári Mun færri gæsir virðast hafa lagt leið sína hingað til lands í vor en í venjulegu ári, í það minnsta á Suðausturlandi 4.5.2023 09:07