Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um aðgerð matvælaeftirlits Reykjavíkur sem á dögunum fargaði nokkrum tonnum af matvælum sem fundust í geymslu sem var án allra tilskylinna leyfa.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við seðlabankastjóra sem í morgun tilkynnti um að stýrivextir verði óbreyttir frá því sem var, eftir sífelldar hækkanir síðustu misserin. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við þingmann Pírata sem er afar gagnrýninn á fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um kjötframleiðslu hér á landi sem hefur dregist umtalsvert saman. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við formann Eflingar Sólveigu Önnu Jónsdóttur um komandi kjaraviðræður þar sem til stendur að sækja krónutöluhækkanir. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í dómsmálaráðherra sem lýst ekki vel á þá lausn að setja upp neyðarskýli fyrir hælisleitendur sem hefur verið synjað um hæli hér á landi. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við félagsmálaráðherra sem hefur gert samning við Rauða krossinn um að útlendingar sem ekki eiga rétt á aðstoð hér á landi fái gistingu og fæði í gistiskýlum.

Sjá meira