Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en fjórir greindust smitaðir innanlands í gær og voru tveir þeirra utan sóttkvíar.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sex greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og við ræðum við sóttvarnalækni í hádegisfréttum um stöðuna í faraldrinum og það hópsmit sem nú er í gangi í samfélaginu.

AstraZene­ca verði að standa við gerða samninga um af­hendingu

Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Staðan í kórónuveirufaraldrinum verður í forgrunni í hádegisfréttum Bylgjunnar en blikur eru á lofti og líkur á að fjórða bylgja faraldursins sé að hefjast.

Öngþveiti í Súesskurði

Súesskurðurinn í Egyptalandi er nú lokaður fyrir skipaumferð, eftir að stórt flutningaskip strandaði í skurðinum í gær.

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Við tökum stöðuna á kórónuveirufaraldrinum í hádegisfréttum okkar en jákvæðar fregnir bárust í morgun þegar í ljós kom að eitt smit hafði greinst í gær þrátt fyrir að blikur væru á lofti og var sá í sóttkví.

Sjá meira