Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um stjórnarmyndun þeirra þriggja flokka sem nú sitja í málefnahópum til þess að finna flöt á ríkisstjórnarsamstarfi. 10.12.2024 11:39
Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Veðurstofan bíður nú færis til að geta kannað með drónaflugi hvort að eldgosinu sé lokið. Flogið verður með dróna yfir svæðið í dag til að staðfesta. 9.12.2024 11:40
Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um stjórnarmyndunarviðræðurnar sem staðið hafa síðustu daga. 9.12.2024 11:23
Róleg nótt hjá björgunarsveitunum þrátt fyrir leiðindaveður Nóttin var fremur róleg hjá björgunarsveitum landsins þrátt fyrir leiðindaveður og vatnavexti. 9.12.2024 07:54
Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, segist ætla að skoða það alvarlega að náða þá sem voru sakfelldir fyrir árásina á þinghús Bandaríkjanna 6. janúar 2021, eftir að honum mistókst að ná endurkjöri. 9.12.2024 06:58
Einn fluttur á slysadeild eftir slys á Höfðabakkabrú Einn var fluttur á slysadeild nú í morgunsárið þegar bílslys varð á Höfðabakkabrú í Reykjavík. 9.12.2024 06:40
Hvalveiðar ræddar í ríkisstjórn og enn setið við stjórnarmyndun Í hádegisfréttum er fjallað um ákvörðun starfandi matvælaráðherra um að gefa út veiðileyfi á langreyð og hrefnu og rætt við hina ráðherrana í ríkisstjórninni sem hittust á fundi í morgun. 6.12.2024 11:39
Valkyrjur fá til sín sérfræðinga í Smiðju Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tilraunir til þess að mynda nýja ríkisstjórn. 5.12.2024 11:38
Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Tvö börn á aldrinum fimm til sex ára eru lífshættulega særð eftir að hafa orðið fyrir skotum í skólanum sem þau sækja í Kalíforníu í Bandaríkjunum. 5.12.2024 07:37
Ný stjórn í burðarliðnum Í hádegisfréttum fjöllum við um hina nýju ríkisstjórn sem nú er í burðarliðnum. 4.12.2024 11:33