Fundað á Alþingi fram á nótt og framhald strax klukkan tíu Þingfundur á Alþingi stóð fram til klukkan hálfþrjú í nótt og var frumvarp um veiðigjöld aðal umræðuefnið sem og fundarstjórn forseta. 24.6.2025 08:34
Ísraelar samþykkja vopnahlé Trumps Ísraelar hafa samþykkt vopnahlé sem Bandaríkjaforseti tilkynnti um á milli þeirra og Írana. Eldflaugum var í nótt skotið á borgina Bersheeba í Ísrael þar sem fjórir létu lífið í íbúðablokk sem varð fyrir sprengjum. 24.6.2025 06:23
Árásum á Íran haldið áfram og enn þráttað um veiðigjöld Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ástandið í miðausturlöndum en Ísraelar hafa haldið árásum sínum á Íran áfram í dag. 23.6.2025 11:35
Ísraelar héldu árásum sínum áfram í nótt Ísraelsher hefur haldið árásum sínum á Íran áfram í alla nótt og um tuttugu orrustuþotur eru sagðar hafa gert árásir í vesturhluta landsins og ráðist að herstöðvum og skotpöllum. 23.6.2025 06:52
Leitin að Jóni Þresti og hópmálsókn ferðaþjónustunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um áform ríkisstjórnarinnar um að endurskoða innviðagjaldið sem fyrri ríkisstjórn ætlaði að taka af skemmtiferðaskipum. 20.6.2025 11:37
Um helmingur Grindvíkinga segist líklega ætla að snúa aftur Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á þingi en þar var veiðigjaldafrumvarpið enn og aftur til umræðu. 19.6.2025 11:38
Tala látinna í Kænugarði komin í tuttugu og átta Björgunarsveitir í Kænugarði höfuðborg Úkraínu fundu í gær fleiri lík í fjölbýlishúsinu sem Rússar sprengdu í loft upp aðfararnótt þriðjudagsins. 19.6.2025 07:37
Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Rétt eftir klukkan tvö í nótt var slökkvilið kallað til vegna bruna í Efnalauginni á Háaleitisbraut. Í dagbók lögreglunnar segir að lögregla og slökkvilið hafi verið send með forgangi vegna mikils elds. Slökkviliði hafi gengið greiðlega að ráða niðurlögum eldsins. 19.6.2025 06:06
Enn þrefað á þingi og árásir ganga á víxl í miðausturlöndum Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um umræður á Alþingi frá því í morgun þar sem stjórnarliðar sökuðu stjórnarandstöðuna um málþóf og málalengingar. 18.6.2025 11:42
Árásum á Teheran fjölgar og enn einn hershöfðinginn felldur Árásir Ísraela á Íran hafa haldið áfram í nótt og aukist að umfangi ef eitthvað er. Enn er beðið eftir því hvort Bandaríkjamenn ákveði að taka beinan þátt í hernaðinum en Donald Trump forseti hefur sent frá sér nokkrar yfirlýsingar sem gefa slíkt til kynna. 18.6.2025 06:38