Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á Reykjanesi en virknin í eldgosinu sem hófst í gærmorgun datt alveg niður síðdegis og hefur það ekki látið á sér kræla á ný. 2.4.2025 11:41
Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld að íslenskum tíma greina frá nýjustu fyrirætlunum sínum í tollamálum en hann hefur hótað því að setja háa verndartolla á flest lönd heimsins í aðgerð sem forsetinn kallar Frelsunardaginn. 2.4.2025 06:32
Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Fréttastofa verður með sérstakan sjónvarpsfréttatíma í hádeginu á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni klukkan tólf vegna eldsumbrotanna á Reykjanesi. 1.4.2025 11:16
Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem gildir til ársins 2030. 31.3.2025 11:38
Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Rekstur Landakotsskóla í Reykjavík er sagður í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar. 31.3.2025 06:44
Fordæma árás á sjúkraliða Talsmenn Alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans segja að dráp á átta sjúkraliðum á vegum samtakanna á Gasa-svæðinu sé svívirða. Níu manns voru að störfum í Rafah 23. mars síðastliðinn þegar árás var gerð á þá. 31.3.2025 06:39
Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Í hádegisfréttum fjöllum við um náttúrúhamfarirnar í Asíu en í morgun riðu tveir mjög öflugir skjálftar yfir í Mjanmar. 28.3.2025 11:39
Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um rífleg kjör fyrrverandi formanns Sameykis sem samdi um það að fá laun í tvö og hálft ár eftir að hann hætti sem formaður. 27.3.2025 11:39
Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum og heyrum í formanni samtaka smærri útgerða. 26.3.2025 11:42
Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Í hádegisfréttum fjöllum við um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum. 25.3.2025 11:42