Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Í hádegisfréttum verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra um söluna á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. 16.5.2025 11:40
Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Í hádegisfréttum verður rætt við formann Lögreglustjórafélags Íslands sem segir að starfslok lögreglustjórans á Suðurnesjum hafi borið brátt að og komið á óvart. 15.5.2025 11:38
Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Loftárásir ísraelska hersins á Gasa svæðið héldu áfram í nótt og samkvæmt heilabrigðisyfirvöldum á svæðinu, sem lýtur enn stjórn Hamas samtakanna létu að minnsta kosti fjörutíu lífið í árásum næturinnar. 15.5.2025 06:57
Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Í hádegisfréttum fjöllum við um nokkuð umfangsmikla lögregluaðgerð á Suðurlandsvegi þar sem ökumenn stórra ökutækja voru stöðvaðir og skoðað hvort allir væru með sína pappíra í lagi. 14.5.2025 11:36
Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Donald Trump Bandaríkjaforseti hitti í morgun Ahmed al-Sharaa bráðabirgðaforseta Sýrlands, á fundi í Sádi-Arabíu. 14.5.2025 08:37
Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Í hádegisfréttum verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra en sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun. 13.5.2025 11:31
Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Franski leikarinn Gerard Depardieu var í morgun fundinn sekur um að hafa beitt tvær konur kynferðisofbeldi árið 2021. Dómur féll í París í morgun en konurnar tvær voru samstarfskonur leikarans við tökur á myndinni Les Volets Verts árið 2021. Leikarinn var dæmdur í átján mánaða skilorðsbundið fangelsi. 13.5.2025 08:57
Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Í hádegisfréttum verður fjallað um veiðigjaldafrumvarpið sem nú er í vinnslu Alþingis. Við ræðum við formann atvinnuveganefndar sem býst við að fá málið inn á sitt borð í dag. 12.5.2025 11:33
Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Bandaríkin og Kína hafa komist að samkomulagi í tollastríði landanna. Eftir samningaviðræður sem fram fóru í Sviss alla helgina er niðurstaðan sú að lækka ofurtollana sem komnir voru á innflutning á milli landanna um 115 prósent næstu níutíu dagana. 12.5.2025 07:36
Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12.5.2025 06:46