Fullyrt að Liverpool vilji fá Keita strax í janúar Þýskir fjölmiðlar fullyrða að viðræður séu hafnar á milli Leipzig og Liverpool um að Naby Keita gangi strax í raðir síðarnefnda liðsins. 11.1.2018 10:00
Walcott gæti orðið liðsfélagi Gylfa Everton hefur áhuga á að fá Theo Walcott sem er sagður á leið frá Arsenal. 11.1.2018 09:30
Neymar skoraði enn og aftur í frumraun Hefur nú skorað í fyrsta leik sínum fyrir PSG í öllum fjórum keppnum sem hann hefur tekið þátt í. 11.1.2018 09:00
Alfreð ekki með um helgina Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er veikur og gart ekki æft í gær. 11.1.2018 08:30
Skoraði 50 stig í sigri á meisturunum Lou Williams átti stórleik þegar LA Clippers vann Golden State Warriors í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. 11.1.2018 07:30
Tólfan fær tíu miða frá KSÍ á hvern leik Íslands Framkvæmdastjóri KSÍ segir að formlegt samkomulag verði gert við Tólfuna um aðkomu hennar að HM í Rússlandi. 10.1.2018 12:59
Veigar Páll á kaflaskilum: Sárt að rifja upp viðskilnaðinn við landsliðið Veigar Páll Gunnarsson hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna og er kominn í þjálfarateymi Stjörnunnar. 10.1.2018 12:30
Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif desember Domino's Körfuboltakvöld hefur tilnefnt leikmenn og tilþrif desembermánaðar. 10.1.2018 10:00
Beardsley sakaður um kynþáttaníð Fyrrum markahrókurinn Peter Beardsley hefur hrökklast frá starfi hjá Newcastle eftir ásakanir um kynþáttaníð. 10.1.2018 09:30
Yfirgaf Everton eftir „vúdú-skilaboð“ Eigandi Everton var með áhugaverða skýringu á því af hverju Romelu Lukaku ákvað að fara frá Everton. 10.1.2018 08:30