Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 72-80 | ÍR nýtti ekki tækifærin og situr í áttunda sæti KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11.3.2019 21:45
Borce: Okkur vantaði leiðtoga í kvöld Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld og sagði að það hafi vantað mikið upp á frammistöðuna hjá hans mönnum. 11.3.2019 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 69-93 │Örlög Blika endanlega ráðin Breiðablik er fallið úr Domino's-deild karla en það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Val á heimavelli í kvöld. 3.3.2019 21:45
Arnór: Ánægður með að hafa komið í Breiðablik Arnór Hermannsson hefur verið lykilmaður í ungu liði Breiðabliks sem féll endanlega úr Domino's-deild karla eftir tap gegn Val í kvöld. 3.3.2019 21:21
Úrvalsdeildin í pílukasti sýnd á Stöð 2 Sport Keppt á hverju fimmtudagskvöldi þar til úrslitin ráðast í lok maí. 15.2.2019 15:01
Seinni bylgjan: Selfoss vinnur ekki titil með svona markvörslu Það var tekist á um hin ýmsu málefni í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 12.2.2019 15:00
Mun líklegri til að finna fyrir þunglyndi og kvíða Íþróttakonur sem hafa fengið heilahristing á ferlinum eru þrisvar sinnum líklegri til að fá þunglyndi. 12.2.2019 14:30
Botnbaráttuslagnum frestað Fresta þurfti leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna vegna veðurs. 12.2.2019 13:05
Seinni bylgjan: Aron Einar hvattur til að taka tímabil í Olísdeildinni Aron Einar Gunnarsson var á áhorfendapöllunum þegar Afturelding tók á móti Akureyri um helgina. 12.2.2019 13:00
Var rekinn í nóvember vegna ofbeldis en er kominn í nýtt lið NFL-leikmaðurinn Kareem Hunt náðist á myndbandsupptöku þar sem hann beitti konu ofbeldi. Það kostaði hann starfið sitt hjá Kansas City Chiefs en nú er hann kominn í nýtt lið. 12.2.2019 12:00