Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. Innlent 30. október 2014 10:04
Mengun mælist margfalt yfir heilsuverndarmörkum Mælir í Grafarvogi sýndi að mengunin fór í 1.870 míkrógrömm á rúmmetra fyrr í kvöld. Innlent 29. október 2014 21:00
Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Innlent 29. október 2014 19:12
Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli 19. desember Byrjað var að framleiða snjó í Hlíðarfjalli snemma í morgun. Innlent 29. október 2014 11:37
Þrjátíu metra breitt snjóflóð féll í Ólafsfjarðarmúla Búið er að stöðva umferð um Ólafsfjarðarmúla á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Innlent 28. október 2014 11:06
Hálka víða á landinu Á Suðurlandi eru vegir að mestu greiðfærir þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum leiðum. Innlent 28. október 2014 07:54
Gasmengun á vestanverðu landinu í dag Gasmengunin nær yfir svæði sem um nær vestur af Húsavík og Kirkjubæjarklaustri. Innlent 25. október 2014 11:36
Hálka eða hálkublettir víða Á Norðurlandi er hálka eða snjóþekja og éljagangur er austan Blönduóss. Innlent 24. október 2014 07:53
Snjórinn setur svip sinn á Akureyri Umbreyting á tré í bakgarði á Akureyri eftir að byrjaði að snjóa á mánudag. Innlent 23. október 2014 14:20
Gasmengun berst til Húsavíkur og nærsveita Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni er nú að berast til Húsavíkur, Mývatnssveitar og nærsveita. Innlent 22. október 2014 14:06
Gasmengun um allt norðanvert landið Gasmengunar frá gosinu getur orðið vart um allt norðanvert landið, eða allt frá Austfjörðum vestur á firði og inn á Breiðafjörðinn. Innlent 22. október 2014 08:02
Fárviðri út af Vopnafirði Vindhraðamælir síldarskipsins Faxa sló upp í 51 metra á sekúndu, sem jafngildir fárviðri. Innlent 22. október 2014 07:22
Vara við glerhálku Veðurfræðingur segir að víða á sunnan og vestanverðu landinu muni frysta við jörð undir kvöld. Innlent 21. október 2014 15:01
Yfirfara verklagsreglur vegna mistaka í Kópavogi Mannleg mistök urðu til þess að mokstur í Kópavogsbæ hófst ekki fyrr en klukkan hálf átta í morgun. Innlent 21. október 2014 13:26
Tekur sérstaklega langan tíma fyrir áætlun Strætó að komast í lag Miklar tafir urðu á áætlun Strætó bs. í morgun meðal annars vegna ástandsins í Kópavogi þar sem ekki var byrjað að salta og moka fyrr en um áttaleytið í morgun. Innlent 21. október 2014 12:20
Björgunarsveitir önnum kafnar Umferð á landinu öllu hefur gengið afar hægt fyrir sig í dag og mikið hefur verið um umferðarteppur. Þá eru miklar annir hjá björgunarsveitum víða um land vegna óveðurs sem gengur nú yfir landið. Innlent 21. október 2014 11:56
Gafl fauk af húsi á Seyðisfirði Þrjár björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á Austfjörðum í dag. Innlent 21. október 2014 11:23
Umferðin gekk hægt í Kórahverfinu í morgun „Já, ég ákvað að ganga með drenginn í leikskólann og spraði mér alveg hellings tíma," segir íbúi í Kórahverfinu í Kópavogi. Innlent 21. október 2014 10:50
Miklar tafir á umferð á höfuðborgarsvæðinu Eldur kviknaði í tveimur bílum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 21. október 2014 10:31
Björgunarsveitir að störfum í Víkurskarði Skarðinu var lokað í morgun vegna veðurs og er enn lokað en bílar lentu þar utan vegar. Innlent 21. október 2014 10:21
Bíll við bíl við bíl á Vatnsenda Myndband sem tekið var í Vatnsendahverfinu í Kópavogi í morgun sýnir hversu hægt umferðin hreyfist. Innlent 21. október 2014 10:20
Snjór og hálka á götum Reykjavíkur Hálka, snjóþekja og óveður er víðast hvar á norðausturströndinni. Ökumenn eru hvattir til að fara ekki í umferðina á lélegum dekkjum. Innlent 21. október 2014 07:51
Þakplötur fljúga í rokinu Björgunarfélag Árborgar hefur verið kallað út vegna óveðurs. Innlent 20. október 2014 19:46
Hálkublettir á Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeiði Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hálkublettir séu á Mýrum og Vatnaleið en hálka á Fróðárheiði, Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Innlent 20. október 2014 14:08
Hálkublettir og snjóþekja víða Hálkublettir eru á Hellisheiði, í þrengslum og á Mosfellsheiði. Innlent 20. október 2014 08:26
Fyrsta alvöru snjókoman á leiðinni Vegagerðin og Veðurstofan vara við slæmu ferðaveðri á landinu í dag þar sem saman muni fara stormur, eða yfir 20 metrar á sekúndu í jafnaðarvindi, töluverð snjókoma, einkum um norðanvert landið og þar með hálka. Innlent 20. október 2014 07:13
Veðurstofan varar ökumenn við snjókomu og stormi Hvetja ferðalanga til að nýta daginn í dag til að fara á milli landshlut því illfært verður á morgun. Innlent 19. október 2014 11:49
Ferðalangar varaðir við snjókomu og stormi Veðurstofa Íslands og Almannavarnir segja von á fyrsta alvöru snjó vetrarins. Innlent 18. október 2014 17:41
Óveður í Öræfasveit og við Hvalsnes Vegagerðin varar við sterkum vindhviðum í Öræfasveit og við Hvalsnes - allt að 35 metrum á sekúndu til klukkan sex í dag. Innlent 18. október 2014 15:44
September sá hlýjasti í sögunni Allt bendir til að árið 2014 verði það heitasta frá upphafi mælinga. Erlent 15. október 2014 08:03