Spila á stærstu þungarokkshátíð veraldar "Þetta verður generalprufan fyrir Wacken, á tuttugufalt minni stað,“ segir Halldór Símon Þórólfsson, gítarleikari metalsveitarinnar Ophidian I. Tónlist 26. júlí 2013 21:00
Lærðu textann fyrir Þjóðhátíð Þjóðhátíðarlagið hefur fengið góðar móttökur. Gott er að kunna textann þegar Björn Jörundur flytur það á hátíðinni. Tónlist 26. júlí 2013 10:19
Ljótu hálfvitarnir með útgáfutónleika á Húsavík í kvöld Nímenningarnir í Ljótu hálfvitunum halda upp á útgáfu fjórðu plötu sinnar í dag með tónleikum í íþróttahöllinni á Húsavík Tónlist 26. júlí 2013 08:00
Hafnar 50 lögum fyrir næstu plötu Beyoncé ákvað að hafna 50 lögum sem samin höfðu verið fyrir fimmtu plötu hennar og byrja algjörlega upp á nýtt. Tónlist 25. júlí 2013 13:01
Grípandi danstónlist frá Gæludýrabúðastrákunum Pet Shop Boys gáfu út sína tólftu breiðskífu þann 12. júlí. Lögin eru sögð bera kunnuglegan keim af þeim hljómi sem einkenndi sveitina snemma á ferlinum. Tónlist 25. júlí 2013 12:00
Ólafur semur fyrir sakamálaþætti Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds semur tónlistina fyrir bresku sakamálaþættina Broadchurch. Tónlist 25. júlí 2013 10:45
Getur ekki beðið eftir að stíga á svið Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó í Veðurguðunum, mun stjórna brekkusöngnum í fyrsta skipti í ár. Hann tekur við af Árna Johnsen, sem hefur stýrt honum í 44 ár. Tónlist 25. júlí 2013 10:00
„Þetta verður mjög næs stemmari“ Sin Fang og Amiina spila í Fríkirkjunni á morgun. Lítið hefur farið fyrir böndunum hér á landi undanfarið og ljóst er að mikil eftirvænting er eftir tónleikunum. Tónlist 23. júlí 2013 16:15
Byrjum á slaginu "Farið þið ekki bráðum að byrja?", var ég spurður á öldurhúsi einu fyrir mörgum árum á tónleikum hljómsveitar sem ég var meðlimur í. Tónlist 18. júlí 2013 23:27
Metin falla á Spotify Notendur streymdu nýjustu plötu Jay-Z 14 milljón sinnum á einni viku. Tónlist 18. júlí 2013 11:06
Gömlu góðu sleðarnir Hlandlyktin er enn í nösunum á mér eftir nýafstaðna Hróarskelduhátíð, sem var mín fyrsta þrátt fyrir háan aldur. Tónlist 11. júlí 2013 11:00
Fara mjúkum höndum um rokkið Emilíana Torrini er í hópi söngkvenna sem flytja lög rokkhljómsveitarinnar Queens of the Stone Age á nýrri ábreiðuplötu. Tónlist 11. júlí 2013 09:54
Samaris heldur útgáfutónleika Samaris heldur útgáfutónleika á Volta á fimmtudag til að fagna samnefndri plötu sinni. Platan, sem inniheldur meðal annars stuttskífurnar Hljóma þú og Stofnar falla, er gefin út af 12 Tónum á Íslandi en af One Little Indian annars staðar í heiminum. Tónlist 9. júlí 2013 11:00
Halda minningu vinar á lofti með tónleikum Hljómsveitin Skátar heiðrar minningu Björns Kolbeinssonar með tónleikum á Faktorý í kvöld. Engin erfisdrykkja, heldur falleg stund, segir Benedikt Reynisson. Tónlist 5. júlí 2013 07:00
Millilending fyrir næstu plötur Tónlistamaðurinn Ummi Guðjónsson hefur sent frá sér sína aðra sólóplötu, Stundum er minna meira. Tónlist 4. júlí 2013 09:00
Samstarfið með Friðriki Dór gekk vel Gunnar Hjálmarsson gefur út barnaplötuna Alheimurinn! Fyrsta lagið fer í spilun í dag og heitir Glaðasti hundur í heimi. Tónlist 4. júlí 2013 08:30
(R)appari snýr aftur Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur. Tónlist 3. júlí 2013 23:00
Frank Ocean frumflutti þrjú lög Bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean sem væntanlegur til landsins eftir tæplega tvær vikur hélt tónleika í München í Þýskalandi fyrir örfáum dögum. Tónleikagestir fengu heldur betur það sem þeir borguðu fyrir og gott betur. Tónlist 2. júlí 2013 20:00
Samaris hluti af norrænni byltingu Hljómsveitin Samaris er á lista breska tónlistartímaritsins Thelineofbestfit.com yfir þær hljómsveitir eða tónlistarmenn sem eru leiðandi öfl í hinni svokölluðu norrænu byltingu með konum í fararbroddi. Tónlist 2. júlí 2013 10:00
Leiðindi á Íslandi leiða til góðrar tónlistar Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, "Write On“. Tónlist 1. júlí 2013 20:00
Gæða gítarleikur hjá Jeff Beck Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. Tónlist 29. júní 2013 08:00
Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. Tónlist 29. júní 2013 07:00
Kaleo frumsýnir myndband við Vor í Vaglaskógi í kvöld Hljómsveitin Kaleo úr Mosfellsbæ frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við útgáfu hennar af hinu sígilda íslenska dægurlagi, Vor í Vaglaskógi. Tónlist 28. júní 2013 11:00
Fimmtíu til Íslands með Frank Ocean Hátt í fimmtíu manna hópur fylgir bandaríska tónlistarmanninum Frank Ocean til Íslands en hann kemur fram í Laugardalshöllinni 16. júlí. Tónlist 28. júní 2013 09:30
Botnleðja bætist við dagskrá ATP Hljómsveitin Botnleðja hefur bæst við þann hóp listamanna sem kemur fram á hátíðinni All Tomorrow's Parties Iceland á Ásbrú nú um helgina. Tónlist 27. júní 2013 15:31
Eurovision-stjörnur keppa um vinsældir Tvær ungar norrænar söngkonur keppa um hylli landsmanna þessa dagana með lögum sem þær sungu í Eurovision-keppninni. Tónlist 27. júní 2013 12:00
Retro Stefson fær góða dóma í Þýskalandi Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. Tónlist 27. júní 2013 11:00