Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Óvissa með framtíð Goðafoss

Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar nýstofnuðu ofurgrúppunnar Goðafoss verða eftir að tónleikum Deep Purple í Laugardalshöll var aflýst á dögunum.

Tónlist
Fréttamynd

"Við vorum orðnir svolítið þreyttir"

Hljómsveitin Sigur Rós gefur út sína sjöundu hljóðversplötu, Kveikur, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fréttablaðið ræddi við trommuleikarann Orra Pál Dýrason um nýju plötuna, fjölskyldulífið og viðskilnaðinn við Kjartan Sveinsson.

Tónlist
Fréttamynd

Quasimoto snýr aftur

Quasimoto, hugarfóstur rapparans og upptökustjórans Madlib, sendir frá sér Yessir Whatever, sína þriðju plötu á þriðjudag.

Tónlist
Fréttamynd

Alltaf langað að spila á Sónar

Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Fyrsta stóra hátíðin

Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Upp á yfirborðið fyrir ári síðan

Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju.

Tónlist
Fréttamynd

Aðalskrautfjöðrin er Sónar

Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus.

Tónlist
Fréttamynd

Útgáfutónleikar Sin Fang í kvöld

Nýkomin úr þriggja vikna tónleikaferð um Þýskaland. Einnig hefur hún sent frá sér myndband við lagið What"s Wrong With Your Eyes sem bróðir Sindra, forsprakka sveitarinnar, leikstýrir.

Tónlist
Fréttamynd

Samdi lag um sprautufíkil

Popparinn Birgir Örn Steinarsson, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Maus, frumflutti nýtt lag í Stúdentakjallaranum á fimmtudaginn.

Tónlist
Fréttamynd

Eyþór Ingi á Þjóðhátíð

Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur bæst við þá listamenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina.

Tónlist
Fréttamynd

Weiland höfðar mál gegn fyrrum félögum

Scott Weiland hefur höfðað mál gegn fyrrverandi félögum sínum í Stone Temple Pilots. Stutt er síðan hann var rekinn úr rokksveitinni fyrir að hafa flutt plötu hennar, Core, á sólótónleikaferðalagi.

Tónlist