Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Stimpla sig inn

Tískuvikan í Peking, höfuðborg Kína, hófst 25. mars síðastliðinn og virðast Kínverjar ólmir í að festa sig í sessi á tískukortinu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Mary Poppins taska og sjöl

Gunna Dís Emilsdóttir, útvarpskona og dagskrárstjóri á Kiss FM og nemi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði, heldur mikið upp á þrjá ólíka hluti í fataskápnum sínum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Þykir vænt um skóna hennar ömmu

Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri í versluninni Aveda í Kringlunni, tók sér góðan tíma í að velja uppáhaldið í fataskápnum því hún vildi velja eitthvað sem henni þykir afskaplega vænt um.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Mikilvægt að greiðslan eldist vel

Brúðargreiðslan fylgir tíðarandanum en verður þó að vera sígild til að brúðkaupsmyndin eldist vel. Það er álit Þórdísar Örlygsdóttur, sveins á Hársnyrtisnyrtistofu Dóra við Langholtsveg, sem leggur sig fram um að gera brúðirnar sem glæsilegastar.

Tíska og hönnun