Rauðir, stinnir og safaríkir "Ekki snerta tómatana mína," söng Josephine Baker daðurslega á millistríðsárunum, en íslenskir garðyrkjubændur syngja allt annan söng og bjóða neytendum upp á sannkallaða tómataveislu í sumar. Íslenskir tómatar eru nú fáanlegir árið um kring, en úrvalið eykst og verðið lækkar um leið og sumarið gengur í garð. Menning 11. júní 2004 00:01
Grísk tzatziki-ídýfa Tzatziki-ídýfa er tilvalin með góðu brauði eða sem sósa með ýmsum grilluðum mat, til dæmis grilluðum fiski eða lambakjöti. Menning 11. júní 2004 00:01
Sparnaður í mjólkurdrykkju Doktor David MacCarron, bandarískur prófessor í læknis- og næringarfræði við háskólann í Kaliforníu heldur því fram að Íslendingar og Bandaríkjamenn gætu sparað mjög mikið í heilbrigðisgeiranum ef börn og fullorðnir drykkju meira af mjólk og borðuðu meira af mjólkurvörum á hverjum degi. MacCarron telur að Íslendingar gætu sparað um það bil þrjá til fjóra milljarða íslenskra króna í heilbrigðiskerfinu á þennan hátt. Menning 11. júní 2004 00:01
Hollur matur er alls ekki dýrari Nú þegar sumarið er komið eru margir sem huga að heilsunni og liggur beinast við að breyta mataræðinu. Það er ekki tilfellið að hollur matur sé dýrari en óhollur. Menning 11. júní 2004 00:01