

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.
Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést.
Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian.
Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina.
Átti að gerast í Arkham-hælinu.
Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september.
Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London.
Fyrirsætan og leikkonan Sara Underwood virðist hafa notið dvalar sinnar á Íslandi í vetur en hún birti í dag myndaseríu frá því hún heimsótti landið.
Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár.
Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino.
Kvaddi sviðsljósið fyrir löngu og hætti að drekka.
Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið.
Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt.
Leikkonan Jessica Alba varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að óprúttinn aðili komst inn á Twitter-aðgang hennar.
Áhorfendur þáttanna Gossip Girl vilja vita hvort einhver úr gamla leikhópnum bregði fyrir í endurgerð þáttanna.
Russi Taylor talsetti Mínu Mús í yfir þrjá áratugi.
Hið söngelska par gaf á dögunum út sumarsmellinn Señorita .
Lewis Hamilton er ekki aðeins heimsmeistari í Formúlu 1 heldur er hann líka orðinn framleiðandi í Hollywood.
Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.
Hárgreiðslumaðurinn Fadi Fawaz, sem þekktur er fyrir að hafa verið í sambandi söngvaranum George Michael, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa rústað glæsihýsi söngvarans sáluga í London.
Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið.
Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil.
Ariana Grande og Kim Kardashian hafa tekið afstöðu með þeim konum sem stíga fram með ásakanir á hendur Marcus Hyde, ljósmyndara sem þær hafa unnið náið með undanfarin ár.
Sjónvarpsstöðin Lifetime hefur tilkynnt að ráðist verði í gerð heimildarmyndar um bandaríska milljarðamæringinn Jeffrey Epstein.
Lake Bell leitaði til sálfræðings vegna sálræns áfalls eftir afar erfiða heimafæðingu.
Leikkonan hafði áður lýst því yfir að hún væri tvíkynhneigð.
Cole Sprouse og Lili Reinhart eru hætt saman. Þetta fullyrðir US Weakly í frétt á vef sínum og hafa eftir ónafngreindum heimildarmanni.
Orðin tekjuhæsta mynd allra tíma.
Marvel Studios kynnti væntanlegar kvikmyndir sýnar á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego.
A$AP Rocky er grunaður um líkamsárás í Stokkhólmi í lok júní.
Top Gun:Maverick er framhald hinnar geysivinsælu Top Gun myndar sem kom út árið 1986.