Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Snakk á milli mála

Í léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar.

Matur
Fréttamynd

Ástin krufin á facebook

Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Maður án typpis

Karlmaður missti typpi sitt eftir að hafa hurð var skellt á hann, hvernig er kynlíf hjá slíkum manni?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hollar amerískar pönnukökur

Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum

Matur
Fréttamynd

Ástin útskýrð

Ef þú hefur einhver tíma velt fyrir þér ástinni og hvað gerist þegar við elskum þá finnur þú svarið hér.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hjartað er eini heilarinn

Ef ég mætti gefa þér ráð í aðeins þremur orðum myndi það hljóma svona: "Segðu alltaf satt.“ Og ef ég mætti bæta nokkrum orðum við ráðið myndi ég segja: "Hvað sem tautar og raular.“

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tölva á typpinu

Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Allt á haus!

Í jógafræðum er höfuðstaðan talin sú allra mikilvægasta og oftar en ekki kölluð konungur jógastaðanna. Það er nokkuð krefjandi að ná stöðunni svo rétt sé en allt er það þess virði að reyna þar sem að hún hefur svo jákvæð og hressandi áhrif á líkamann.

Innlent
Fréttamynd

Skotheld stefnumótaráð

Mörgum finnst tilhugsunin um stefnumót óþægileg því samræðurnar geta orðið vandræðalegar og yfirborðskenndar. Prófaðu að fylgja þessum 5 ráðum um hvað sé gott að tala um til að kynnast manneskjunni betur og vera áhugaverð/ur í augum hins aðilans.

Heilsuvísir