Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Ljómandi með Þorbjörgu - Fita

Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mátum brjósthaldara

Nú þegar geirvartan er loksins frjáls þá getur verið gott að hugsa vel um hana þegar hún fer aftur í föt. Það að vera í þægilegum brjóstahaldara getur nefnilega skipt sköpum fyrir mörg brjóst.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fjölfullnæging

Mikið hefur verið spurt og spjallað um þá getu til að fá nokkrar fullnægingar en geta þetta allir?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Edik til allra nota

Það er löngum vitað að edik er til margra hluta nýtilegt og ekki einungis í eldhúsinu. Edik er til dæmis upplagt að nota við heimilisþrifin en einnig til að mýkja húðina, auka endingu naglalakksins og eyða táfýlu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Haldið upp á hamingjuna

Hvernig skilgreinir þú þína hamingju? Hvað er það sem eykur hamingju þína? Eru það huglægir eða veraldlegir hlutir eða upplifanir? Staldraðu við og veltu fyrir þér í hverju þín hamingja felist.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova

Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt.

Matur
Fréttamynd

Fjórir ódýrir prótíngjafar

Fæðutegundir sem að við neytum dagsdaglega eru misríkar af prótíni en eftirfarandi tegundir eru einstaklega prótínríkar og eiga það einnig sameiginlegt að særa ekki seðlaveskið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ertu að nota linsurnar rétt?

Margir þeir sem að þurfa á gleraugum að halda nota einnig linsur samhliða gleraununum. Augun eru viðkvæmt svæði og ber því að fara varlega þegar kemur að linsunum. Það eru nokkur atriði sem hafa þarf ofarlega í huga við notkun linsanna.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Samskipti kynjanna?

Reynir þú oft að túlka hvað aðrir segja og finnst þér erfitt að skilja hvað fólk raunverulega meinar? Lestu áfram.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Farðu í heitt bað

Bað hefur slakandi áhrif á líkamann og því um að gera eftir langa vinnuviku að láta leka í heitt bað og finna streituna leka úr sér

Heilsuvísir