Betri spilamennska hjá Valdísi Þóru á öðrum hring Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér mun betur á strik á öðrum degi Terre Blanche mótsins í Frakklandi. Mótið er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 1. apríl 2017 12:45
Langar þig í golf? | Nú er hægt að sjá hvaða golfvellir eru opnir Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golf 1. apríl 2017 07:00
Tapaði 226 milljónum í veðmálum á einu ári Einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, hefur grætt mikla peninga á ferlinum en hann kann líka að eyða peningum. Golf 31. mars 2017 23:30
Valdís Þóra fór ekki nógu vel af eftir sex vikna frí Valdís Þóra Jónsdóttir átti erfitt uppdráttar á seinni níu holunum á Terre Blanche mótinu í Frakklandi sem hófst í dag og er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 31. mars 2017 17:22
Hvíti hákarlinn kemur McIlroy til varnar fyrir að spila golf með Trump | Myndband Greg Norman lenti í svipaðri stöðu með Bill Clinton og leitaði þá ráða hjá George Bush eldri. Golf 31. mars 2017 08:30
Óstöðvandi Dustin Johnson fyrstur til að vinna öll heimsmótin Dustin Johnson er búinn að vinna þrjú golfmót í röð og er svo sannarlega sá besti í heimi í dag. Golf 27. mars 2017 15:30
Ólafía Þórunn er úr leik Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á KIA Classic-mótinu í Kaliforníu. Golf 24. mars 2017 20:45
Ólafía Þórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring Tveir skollar í röð á lokaholunum þýða að Ólafía Þórunn er á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring á Kia Classic mótinu í golfi sem fer fram í Kaliforníu. Golf 24. mars 2017 02:00
Tárvotur Jason Day hætti keppni vegna veikinda móður sinnar | Myndband Ástralski kylfingurinn Jason Day brotnaði saman á blaðamannafundi eftir að hafa þurft að draga sig úr keppni á WGC Match Play í Texas vegna veikinda móður sinnar. Golf 23. mars 2017 16:45
Tiger elskar Masters og stefnir á að vera með Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Golf 21. mars 2017 07:00
Ólafía Þórunn vekur verðskuldaða athygli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli á LPGA mótaröðinni í golfi. Golf 18. mars 2017 21:45
Ólafía missti af niðurskurðinum eftir mistækar lokaholur Þrír skollar á seinustu fjórum holunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, á Bank of Hope Founders Cup mótinu en Ólafía missir því í fyrsta sinn af niðurskurðinum á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims. Golf 18. mars 2017 00:00
Kylfingur ýtti krókódíl út í vatn | Myndband Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Golf 17. mars 2017 23:15
Ólafía Þórunn byrjar að spila klukkan 19.23 í kvöld | Í 46. sæti eftir fyrsta daginn Það er spennandi dagur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur en í kvöld spilar hún sinn annan hring á Bank of Hope Founders meistaramótinu í Phoenix er mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 17. mars 2017 15:15
Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. Golf 16. mars 2017 19:15
Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. Golf 16. mars 2017 16:46
Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. Golf 16. mars 2017 07:00
Ólafía Þórunn fékk hláturskast í miðju sjónvarpsviðtali | Myndband Atvinnukylfingurinn okkar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frábæra frammistöðu á golfvöllum heimsins heldur heillar hún alla með einlægni sinni og hógværð í öllum viðtölum. Golf 15. mars 2017 20:30
Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni. Golf 15. mars 2017 09:26
Karlremburnar í Muirfield golfklúbbnum töpuðu Muirfield golfklúbburinn í Skotlandi hefur tekið mikið framfaraskref og að einhverja mati kominn til nútímans. Golf 15. mars 2017 07:00
Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eiga báðar möguleika á að keppa á ÓL í Tokýó Ísland hefur aldrei átt kylfing á Ólympíuleikum en það gæti breyst haldi íslensku stelpurnar áfram að standa sig svona vel á atvinnumannamótaröðunum. Golf 13. mars 2017 17:12
Taugar Hadwin héldu undir lokin Kanadamaðurinn Adam Hadwin vann í gærkvöldi sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni er hann vann Valspar-mótið. Hann var þó næstum því búinn að klúðra málunum á lokaholunum. Golf 13. mars 2017 11:00
LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. Golf 10. mars 2017 16:30
Tiger gæti misst af Masters Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn. Golf 10. mars 2017 09:30
Johnson vann í Mexíkó Dustin Johnson sannaði um helgina að það er engin tilviljun að hann er í efsta sætinu á heimslistanum í golfi. Golf 6. mars 2017 10:45
Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Golf 2. mars 2017 23:00
„Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Finninn Jussi Pitkanen var nýverið ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands. Golf 2. mars 2017 14:30
Leggja til róttækar breytingar á golfreglunum Það er búið að leggja fram róttækustu breytingar á golfreglunum í áratugi og ef breytingarnar ná í gegn taka þær gildi eftir tvö ár. Golf 1. mars 2017 19:00
Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Golf 1. mars 2017 12:30
Eyðimerkurgöngunni lokið hjá Fowler Rickie Fowler stóð uppi sem sigurvegari á Honda Classic-mótinu en hann var ekki búinn að vinna PGA-sigur í rúmt ár. Golf 27. febrúar 2017 11:00