Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn

Brooks Koepka hefur verið einn besti kylfingur ársins og vann tvö af fjórum risamótum sumarsins. Hann er jafn í forystu á fyrsta móti úrslitakeppninnar um FedEx bikarinn á PGA mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Sigurinn á EM bjargaði fjárhagnum

Íslandsmeistarinn Axel Bóasson hefur átt erfitt uppdráttar á fyrsta tímabilinu sínu á Áskorendamótaröðinni í Evrópu og segir það hafa tekið á andlega. Að hans sögn eru erfiðari vellir engin afsökun.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur í 67.sæti

Birgir Leifur fór síðasta hringinn á einu höggi yfir pari á Nordea Masters mótinu í Svíþjóð.

Golf
Fréttamynd

Ólafia Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Indy Women In Tech-meistaramótinu en leikið er í Indianapolis um helgina.

Golf
Fréttamynd

Fín byrjun hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði ágætlega á fyrsta hring á Indy-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía þekkir mótið vel.

Golf
Fréttamynd

Íslenskir Evrópumeistarar

Ísland stóð uppi sem sigurvegari í keppni blandaðra liða á meistaramóti Evrópu í liðakeppni atvinnukylfinga í Stotlandi um helgina. Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson fengu silfurverðlaun í karlaflokki.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur og Axel fengu silfur

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson þurftu að sætta sig við silfur á EM í golfi sem fram fór á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi um helgiina.

Golf
Fréttamynd

Keilir og GR Íslandsmeistarar golfklúbba

Golfklúbburinn Keilir er Íslansmeistari í golfi eftir sigur á Íslansmóti golfklúbba sem fram fór á Akranesi um helgina. Þetta er 15. Íslandsmeistaratitill Keilis.

Golf
Fréttamynd

Birgir og Axel spila til úrslita

Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson munu spila til úrslita í fjórbolta á EM í golfi eftir sigur á Spánverjum í undanúrslitunum.

Golf