Rory McIlroy með snjókarl á fyrstu holu á Opna breska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 10:15 Rory McIlroy var í miklum vandræðum á fyrstu holu. Getty/Andrew Redington Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. Opna breska meistaramótið hófst á Royal Portrush í morgun og fer að þessu sinni fram á á Norður-Írlandi. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ár sem risamót fer fram á Norður-Írlandi og fyrsta og væntanlega eina skiptið sem McIlroy fær að keppa á heimavelli. Rory McIlroy ólst upp aðeins 100 kílómetrum frá Royal Portrush golfvellinum og setti vallarmet á vellinum þegar hann var aðeins sextán ára gamall.Not the start that @McIlroyRory or the fans wanted. An 8 on the first means he's +4 #TheOpen Live coverage https://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/PONXr0mXUT — The Open (@TheOpen) July 18, 2019McIlroy gat hins vegar ekki byrjað verr því hann lenti í miklum ógöngum á fyrstu holu þar sem hann tapaði fjórum höggum. McIlroy kláraði fyrstu holuna á átta höggum og fékk svokallaðan snjómann á skorkortið sitt.Rory McIlroy just hit a quadruple bogey 'Snowman' 8 on the very first hole of The Open. For those unfamiliar with golf parlance, this is almost certainly how I would have started it. That's how bad it was... pic.twitter.com/71ptysrWkl — Piers Morgan (@piersmorgan) July 18, 2019Hann var í framhaldinu kominn fimm höggum yfir par eftir aðeins þrjár holur og það gæti verið mjög erfitt fyrir hann að ná niðurskurðinum hvað þá að berjast um sigurinn á mótinu.Rory McIlroy cards a snowman, an 8 on the par 4 first hole of @TheOpen at Royal Portrush after finding OB with an iron off the tee. Meanwhile, Shane Lowry is tied for the lead on 3 under. Sport never ceases to amaze! — Off The Ball (@offtheball) July 18, 2019 Golf Tengdar fréttir Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25 Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. 16. júlí 2019 16:00 Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17. júlí 2019 12:30 Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15. júlí 2019 16:00 Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16. júlí 2019 17:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Norður-Írski kylfingurinn Rory McIlroy var búinn að bíða lengi eftir Opna breska meistaramótinu í golfi í ár en gerði nánast út um sigurvonir sínar á fyrstu holu. Opna breska meistaramótið hófst á Royal Portrush í morgun og fer að þessu sinni fram á á Norður-Írlandi. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ár sem risamót fer fram á Norður-Írlandi og fyrsta og væntanlega eina skiptið sem McIlroy fær að keppa á heimavelli. Rory McIlroy ólst upp aðeins 100 kílómetrum frá Royal Portrush golfvellinum og setti vallarmet á vellinum þegar hann var aðeins sextán ára gamall.Not the start that @McIlroyRory or the fans wanted. An 8 on the first means he's +4 #TheOpen Live coverage https://t.co/V5gkRJCUkCpic.twitter.com/PONXr0mXUT — The Open (@TheOpen) July 18, 2019McIlroy gat hins vegar ekki byrjað verr því hann lenti í miklum ógöngum á fyrstu holu þar sem hann tapaði fjórum höggum. McIlroy kláraði fyrstu holuna á átta höggum og fékk svokallaðan snjómann á skorkortið sitt.Rory McIlroy just hit a quadruple bogey 'Snowman' 8 on the very first hole of The Open. For those unfamiliar with golf parlance, this is almost certainly how I would have started it. That's how bad it was... pic.twitter.com/71ptysrWkl — Piers Morgan (@piersmorgan) July 18, 2019Hann var í framhaldinu kominn fimm höggum yfir par eftir aðeins þrjár holur og það gæti verið mjög erfitt fyrir hann að ná niðurskurðinum hvað þá að berjast um sigurinn á mótinu.Rory McIlroy cards a snowman, an 8 on the par 4 first hole of @TheOpen at Royal Portrush after finding OB with an iron off the tee. Meanwhile, Shane Lowry is tied for the lead on 3 under. Sport never ceases to amaze! — Off The Ball (@offtheball) July 18, 2019
Golf Tengdar fréttir Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25 Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. 16. júlí 2019 16:00 Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17. júlí 2019 12:30 Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15. júlí 2019 16:00 Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16. júlí 2019 17:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Hola í höggi á Opna breska í fyrsta skipti í þrjú ár │Myndband Fyrsti dagur Opna breska risamótsins hófst í dag og var ekki langt þar til draga fór til tíðinda og fyrsta holan í höggi sá dagsins ljós snemma dags. 18. júlí 2019 09:25
Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins. 16. júlí 2019 16:00
Vill vinna fimmta risatitilinn fyrir kylfusveininn Brooks Koepka vill bæta við sig fimmta risatitlinum með því að vinna Opna breska risamótið. Ein af ástæðum þess að hann vill vinna mótið er fyrir kylfusveininn sinn. 17. júlí 2019 12:30
Tiger meðal síðustu manna út á Opna breska Tiger Woods verður á meðal síðustu manna til þess að leggja af stað á fyrsta hring Opna breska risamótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn. 15. júlí 2019 16:00
Tiger segist þurfa að bæta járnaspilið fyrir Opna breska Tiger Woods segist þurfa að skerpa á leik sínum ef hann ætlar að gera atlögu að öðrum risatitli sínum á tímabilinu þegar Opna breska risamótið hefst á fimmtudag. 16. júlí 2019 17:00