Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Scott heldur toppsæti heimslistans

Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið.

Golf
Fréttamynd

Rory fann hugarró á golfvellinum

Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu.

Golf
Fréttamynd

Guðrún Brá og Bjarki efst í Leirunni

Bjarki Pétursson GB er með eins höggs forystu í karlaflokki og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK er með sömu forystu í kvennaflokki á fyrsta móti Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir tvo hringi af þremur.

Golf