Evrópa í góðri stöðu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. september 2014 18:20 Dubiusson og McDowell fóru á kostum í dag vísir/getty Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Tólf stig eru í pottinum á morgun en Evrópu nægir fjögur stig til að verja titilinn. Hafa ber hugfast að Evrópa vann upp 10-6 mun á Medinah vellinum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og því eru úrslitin ekki ráðin en lokadagurinn er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 10. Jamie Donaldson og Lee Westwood lögðu Zach Johnson og Matt Kuchar 2/1 í fjórmenningnum í dag. Sergio Garcia og Rory McIlroy skelltu Jim Furyk og Hunter Mahan 3/2. Victor Dubuisson og Graeme McDowell fóru á kostum og unnu Jimmy Walker og Rickie Fowler 5/4 og að lokum skildu Martin Kaymer og Justin Rose og Jordan Spieth og Patrick Reed jafnir. Golf Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6. Tólf stig eru í pottinum á morgun en Evrópu nægir fjögur stig til að verja titilinn. Hafa ber hugfast að Evrópa vann upp 10-6 mun á Medinah vellinum í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og því eru úrslitin ekki ráðin en lokadagurinn er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun og hefst útsending klukkan 10. Jamie Donaldson og Lee Westwood lögðu Zach Johnson og Matt Kuchar 2/1 í fjórmenningnum í dag. Sergio Garcia og Rory McIlroy skelltu Jim Furyk og Hunter Mahan 3/2. Victor Dubuisson og Graeme McDowell fóru á kostum og unnu Jimmy Walker og Rickie Fowler 5/4 og að lokum skildu Martin Kaymer og Justin Rose og Jordan Spieth og Patrick Reed jafnir.
Golf Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira