Þúsund sóttu um Game of Thrones „Frá fimmtudagskvöldi til föstudagsmorguns fékk ég 500 tölvupósta,“ segir Sara Nassim, framleiðandi hjá Pegasus. Lífið 1. nóvember 2011 09:00
Game of Thrones á Íslandi - leitað að skeggjuðum vígamönnum Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram hér í Ríki Vatnajökuls í lok nóvember n.k., samkvæmt fréttavef Hornafjarðar. Lífið 27. október 2011 18:55
Game Of Thrones tekið upp hér á landi í lok nóvember Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram að hluta til hér á landi, nánar tiltekið í Ríki Vatnajökuls, í lok nóvember næstkomandi. Innlent 27. október 2011 15:08
Tók mér þann tíma sem ég þurfti Fyrsta bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar í fimm ár kemur út í nóvember. Sögusviðið er Toscana-sveitin á Ítalíu undir lok seinni heimstyrjaldarinnar en hún hefur lengi verið Ólafi hugleikinn eftir að hann fór þangað ungur drengur. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við rithöfundinn og aðstoðarforstjóra Time Warner um bókina sem fékk að malla í dágóðan tíma. Menning 23. september 2011 11:30
Bestu þættirnir eru á Stöð 2 Mad Men var valin besta dramatíska þáttaröðin fjórða árið í röð og Modern Family besta gamanþáttaröðin á Emmy-verðlaunahátíðinni. Báðir þættirnir eru sýndir á Stöð 2 en alls hlutu þættir Stöðvar 2 sautján af 25 verðlaunum sem veitt voru. Stöð 2 19. september 2011 10:52
Íslenski hesturinn í Game of Thrones Íslenski hesturinn verður töluvert notaður í upptökum á sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones en eins og Fréttablaðið hefur þegar greint frá er tökulið þáttanna væntanlegt hingað til lands í nóvember. Ekki er leyfilegt að flytja hesta til Íslands þar sem íslenski hesturinn er mjög einangruð tegund og því viðkvæmur fyrir alls kyns hestapestum. Lífið 17. september 2011 14:00
Tom Cruise vill taka upp geimverumynd á Íslandi „Þetta hefur verið til skoðunar í dágóðan tíma, það stóð til að myndin yrði gerð hér í sumar," segir Leifur B. Dagfinnsson, einn aðaleigenda framleiðslufyrirtækisins True North. Talsverðar líkur eru á því að kvikmyndin Oblivion með Tom Cruise í aðalhlutverki verði að stórum hluta tekin upp hér á landi á næsta ári. Lífið 30. ágúst 2011 07:00
Bjóða fram sverð sín og skildi „Ef kallið kemur þá erum við tilbúnir,“ segir Hafsteinn Pétursson, jarl og forsvarsmaður skylmingafélagsins Rimmugýgjar í Hafnarfirði. Lífið 29. ágúst 2011 13:00
HBO staðfestir að Game of Thrones sé á leið til Íslands Önnur þáttaröð Game of Thrones verður að hluta til tekin upp á Íslandi. Tökulið frá HBO kemur hingað til lands í tvær vikur síðar á árinu. Lífið 24. ágúst 2011 12:00
Fengu forskot á Game of Thrones sæluna Sýningar á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones hefjast á Stöð 2 annað kvöld. Óhætt er að segja að mikil eftirvænting ríki fyrir þáttunum og því var mikil spenna í Bíói Paradís í gær þar sem sérstök forsýning var á fyrstu tveimur þáttunum. Lífið 20. ágúst 2011 16:00
Tökulið Game of Thrones væntanlegt hingað í vetur Tökur á einum umtalaðasta þætti Bandaríkjanna um þessar mundir, Game of Thrones, munu fara fram að hluta til hér á Íslandi í lok þessa árs. Þetta kom fram í máli eins aðalleikara þáttanna, Kit Harrington. Harrington sat fyrir svörum á myndasöguhátíðinni ComicCon í lok júlí og upplýsti þar að hann fengi að kynnast alvörukulda á Íslandi. „Það var kalt síðast en nú förum við til Íslands. Og það verður sko kalt,“ hefur vefsíðan Access Hollywood eftir honum. Lífið 16. ágúst 2011 17:00
Game of Thrones hefst 21. ágúst Sýningar á þáttunum Game of Thrones hefjast sunnudagskvöldið 21. ágúst á Stöð 2. Þetta eru magnaðir þættir sem hófu göngu sína vestanhafs í vor og slógu í gegn. Einhvers staðar er þeim lýst sem blöndu af Sopranos og Hringadróttinssögu. Kíkið á sýnishornið fyrir þættina hér fyrir ofan. Bíó og sjónvarp 11. ágúst 2011 12:08
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið