Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Dennis: Alonso vill jafnræði

Ron Dennis, keppnisstjóri McLaren segir Fernando Alonso hafa þroskast mikið síðan 2007. Alonso vill að jafnræði ríki á milli hans og Jenson Button.

Formúla 1
Fréttamynd

20 Formúlu 1 keppnir 2015

Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum.

Formúla 1
Fréttamynd

Alonso er varaskeifa Mercedes

Mercedes myndi leita samninga við Fernando Alonso fyrir tímabilið 2016 ef ekki tekst að semja við núverandi ökumann liðsins og heimsmeistara, Lewis Hamilton.

Formúla 1