Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Íbúar og flóttamenn í hættu í vetrarveðrinu

Flóttamenn á Balkanskaga eru í lífshættu í vetrarveðri sem gengur yfir. Íbúar í Þýskalandi hafa látið lífið. Víðast hvar í suðausturhluta Evrópu eru götur snævi þaktar. Flugfélagið Lufthansa þurfi að fresta 125 flugferðum frá

Erlent
Fréttamynd

Hvar er hugur þinn?

Ég er einn af þeim sem geta verið pínulítið utan við sig á stundum. Stundum segir konan mín við mig: „Bjarni ertu hérna? Halló!“ Þá er hugur minn einhvers staðar allt annars staðar og hún nær ekki sambandi þó að ég hafi jafnvel hummað við einhverju og þóst vera á staðnum.

Skoðun
Fréttamynd

Steinvala á leiði Símonar Peres

Þegar ég heyrði fréttina í hebreska útvarpinu var ég á ferð rétt hjá Gaza þar sem ungmenni kasta steinvölum á móti byssukúlum hermanna. Rétt fyrir utan Tel Aviv í Ísrael gaf 93 ára gamalmenni upp öndina. Allir valdamestu menn jarðarbyggðar kipptust við, lögðu allt frá sér og stukku upp í flugvélar sínar.

Skoðun
Fréttamynd

Þekkjum rétt kvenna

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Ljúkið aftur augum og ímyndið ykkur að þið séuð stödd í annarri veröld sem þið skiljið ekki, hún er ykkur algjörlega framandi. Menningin, trúarbrögðin, tungumálið og jafnvel veðurfarið er einkennilegt og það sem skiptir höfuðmáli í þessu samhengi er að þið eruð ein og hjálparvana.

Skoðun
Fréttamynd

Yfirlýsing vegna Alþjóðlega mannréttindadagsins

Þann 10. desember halda Evrópusambandið og aðildarríki þess upp á Alþjóðlega mannréttindadaginn. Þar sem ójöfnuður og mannréttindabrot fara sívaxandi víða um heim, og átökum linnir ekki í löndum á við Sýrland, er enn brýnna en ella að efla aðgerðir okkar

Skoðun
Fréttamynd

Kenna flóttamönnum íslensku í frítíma sínum

Sjö sjálfboðaliðar á Akureyri stunda nú það að kenna sýrlenskum flóttamönnum íslensku í frítíma sínum. Verkefnastjóri hjá Rauða krossinum segir verkefnið ganga vel og ný vinasambönd hafi myndast milli Sýrlendinga og Íslendinga.

Innlent
Fréttamynd

Vilja bjóða aðra fjölskyldu velkomna

Fimm manna sýrlensk fjölskylda sem verið hefur á nærri fjögurra ára flótta í Líbanon gæti flutt til Akureyrar í byrjun næsta árs. Fjölskyldan átti að fara til Hveragerðis eða í Kópavog en tengist annarri fjölskyldu sem þegar er á A

Innlent
Fréttamynd

List hins sögulega

Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur?

Fastir pennar