Ari Ólafsson minnti evrópska tístara á Eurovision-stjörnuna Johnny Logan Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. Lífið 8. maí 2018 22:31
Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. Lífið 8. maí 2018 21:09
Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. Lífið 8. maí 2018 18:45
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. Lífið 8. maí 2018 18:45
Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 8. maí 2018 18:00
Þetta eru lögin sem Ari etur kappi við í kvöld Ara Ólafssyni hefur verið spáð miður góðu gengi í keppninni í ár og ekki er talið líklegt að hann verði á meðal þeirra tíu keppenda sem komast áfram á lokakvöldið. Lífið 8. maí 2018 16:30
Ari fyrir stóru stundina: „Get ekki beðið, þetta verður æðislegt“ "Ég er alveg rosalega vel stemmdur og hlakka alveg ofboðslega mikið til.“ Lífið 8. maí 2018 16:00
Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. Lífið 8. maí 2018 14:38
Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. Lífið 8. maí 2018 11:45
Bjartsýnn fyrir kvöldið Í kvöld er komið að stóru stundinni hjá Ara Ólafssyni og laginu Our Choice þegar fyrri undanúrslitariðillinn í Eurovision fer fram. Ari segir Eurovision-heiminn vera mun stærri en hann óraði fyrir. Lífið 8. maí 2018 06:00
Dómararennslið gekk vel hjá Ara Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Lífið 7. maí 2018 21:45
María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Lífið 7. maí 2018 20:30
Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. Lífið 7. maí 2018 14:16
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. Lífið 7. maí 2018 13:15
Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. Lífið 6. maí 2018 21:45
„Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ Lífið 6. maí 2018 21:00
Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. Lífið 6. maí 2018 11:57
Eyðimerkurgöngu Íslands í Eurovision langt frá því að vera lokið að mati erlendra blaðamanna Flestir segja lag og atriði Ara afar gamaldags og litlar sem engar líkur á að það komist í úrslit. Lífið 3. maí 2018 11:00
Fötin hans Ara vísa í eldgos og ástríðueldinn Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir gerir fötin sem íslenski Eurovision hópurinn klæðist í Lissabon. Jakkinn hans Ara hefur þegar vakið mikla athygli en þar eru íslenskar rúnir enda segir hönnuðurinn að Ari sé boðberi jákvæðni. Tíska og hönnun 2. maí 2018 06:00
Sjáðu brot frá fyrstu æfingu Ara Ólafs Eurovision-farinn Ari Ólafsson er mættur til Lissabon en hann kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í keppninni 8. maí. Lífið 30. apríl 2018 12:30
Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Lífið 29. apríl 2018 14:28
Stigagjöf dómnefnda í Eurovision breytt Tilkynnt hefur verið um breytingar á því hvernig stigagjöf dómnefnda verða reiknuð út í Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva. Lífið 27. apríl 2018 22:45
Edda Sif verður stigakynnir í Eurovision Edda Sif Pálsdóttir, sjónvarpskona, verður stigakynnir fyrir Íslands hönd á úrslitakvöldi Eurovision 2018. Lífið 27. apríl 2018 10:38
Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. Lífið 26. apríl 2018 10:30
Segir lag Ara henta fyrir Eurovision árið 2003 Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Lífið 17. apríl 2018 10:30
Conchita Wurst með HIV Conchita Wurst greinir frá því á Instagram-síðu sinni að hún sé HIV smituð en Wurst vann Eurovision árið 2014. Lífið 16. apríl 2018 10:30
Konan sem á að rústa Eurovision Hin 25 ára Netta Barzilai frá Ísrael er talin langlíklegust til að vinna Eurovision í Lissabon í næsta mánuði. Lífið 12. apríl 2018 13:30
Helga Möller móðgar Clausen-systur Þórunni Erlu þykir einkennilegt að setja sig í neikvætt dómarasæti gagnvart listsköpun fólks. Lífið 9. apríl 2018 10:08
Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. Innlent 7. apríl 2018 21:47
Íslensk setning í danska Eurovision-laginu Jonas Rasmussen sem flytur lagið Higher Ground fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í ár hendir inn setningunni Taka stökk til hærri jörð í laginu. Flosi, formaður FÁSES, segir að þetta sé að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslenska bregður fyrir í útlensku lagi. Lífið 5. apríl 2018 08:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið