Dæmdur fyrir líkamsárás Sautján ára piltur var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 8. júlí 2004 00:01
Með fjölda dóma á bakinu Tvítugur maður var í gær dæmdur í eins árs fangelsi fyrir þjófnað í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 8. júlí 2004 00:01