Gert að greiða 7 milljónir vegna „tíu dollara-hússins“ á Flórída Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. mars 2018 12:53 Sævar og verjandi hans við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness árið 2015. vísir/ernir Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, um að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída. Þann 9. júní 2016 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar, sem iðulega var kenndur við Leonard, yrði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsinu á Flórída, sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða um 65 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Pillar Securitisation krafðist skaðabóta frá Sævari vegna háttseminnar en hann hafði afsalað eigninni til félags, þar sem hann gengdi stjórnarformennsku, fyrir tíu dollara. Hann var þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Þá byggði Pillar Securitisation kröfu sína á því að Sævar hefði með þessu valdið þeim verulegu tjóni. Sjálfur fór Sævar fram á að hann yrði sýknaður af kröfum stefnanda en því var hafnað. Sævar var þannig dæmdur til að greiða Pillar Securitisation 7,3 milljónir króna vegna hússins á Flórída auk 500 þúsund króna í málskostnað. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild hér. Dómsmál Tengdar fréttir Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, um að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída. Þann 9. júní 2016 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar, sem iðulega var kenndur við Leonard, yrði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsinu á Flórída, sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða um 65 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Pillar Securitisation krafðist skaðabóta frá Sævari vegna háttseminnar en hann hafði afsalað eigninni til félags, þar sem hann gengdi stjórnarformennsku, fyrir tíu dollara. Hann var þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Þá byggði Pillar Securitisation kröfu sína á því að Sævar hefði með þessu valdið þeim verulegu tjóni. Sjálfur fór Sævar fram á að hann yrði sýknaður af kröfum stefnanda en því var hafnað. Sævar var þannig dæmdur til að greiða Pillar Securitisation 7,3 milljónir króna vegna hússins á Flórída auk 500 þúsund króna í málskostnað. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49
Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30
Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38