Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Yfirgnæfandi líkur á að Bailey fari heim

    Að sögn Óla Björns Björgvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, eru yfirgnæfandi líkur á því að Damon Bailey, bandarískur leikmaður liðsins, verði leystur undan samningi sínum við félagið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Erlendir leikmenn Keflavíkur sendir heim

    Nú hefur meirihluti félaga í Iceland Express deild karla gripið til aðgerða vegna fjárhagskreppunnar hér á landi. Keflavík hefur ákveðið að senda sína erlendu leikmenn heim á leið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvík segir upp erlendum leikmönnum

    Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fundaði í kvöld um ástandið sem hefur skapast á undanförnum dögum. Er skemmst frá því að segja að ákveðið var að segja upp samningum við þá erlendu leikmenn sem voru á mála hjá félaginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Toppliðin í körfunni uggandi

    „Það er ekki ósennilegt að erlendir leikmenn okkar verði látnir fara eins og annars staðar,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    FSu í góðri stöðu

    Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari FSu, segir að liðið standi mjög vel hvað varðar það umrót sem hefur átt sér stað í körfuboltahreyfingunni undanfarna daga.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Setur tóninn fyrir tímabilið

    Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir æsilegan úrslitaleik hans manna við Grindavík í Powerade bikarnum í dag hafa sýnt hvað koma skal í deildinni í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR bikarmeistari á flautukörfu

    KR tryggði sér í dag Powerade bikarinn í körfubolta eftir æsilegan úrslitaleik við Grindavík í Laugardalshöllinni. Jason Dorisseau tryggði KR 98-95 sigur í lokin með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kreppufundur á mánudag

    Körfuknattleikssamband Íslands hefur kallað saman fund með forráðamönnum liða í efstu deild karla og kvenna á mánudag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR segir upp samningi við Sani og Carr

    Körfuknattleiksdeild ÍR hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi sagt upp samningi við þá Tahirou Sani og Chaz Carr vegna ástandsins í íslenska efnahagslífinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mikil vinna framundan

    Jón Arnar Ingvarsson segir að ÍR-lið hans örvænti ekki þrátt fyrir tvo skelli í röð gegn KR í haustmótunum. Hann segir þó að allt verði að ganga upp hjá liðinu í vetur ef það eigi að fylgja eftir prýðilegum árangri sínum síðasta vor.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR og Tindastóll í 8-liða úrslit

    KR og Tindastóll tryggðu sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. KR burstaði FSu 97-57 og Stólarnir unnu öruggan sigur á Skallagrími 86-61.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jakob: Ég var bara mikið opinn

    "Það er gaman að koma heim og spila með gömlu félögunum fyrir framan fjölskyldu og vini," sagði Jakob Sigurðarson hjá KR eftir sigurinn á ÍR í kvöld.

    Körfubolti