Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín

    Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Örvar ræðir Nigel Moore-áhrifin

    ÍR-ingar hafa snúið við blaðinu síðan Nigel Moore mætti í Hertz-Hellinn. Liðið hoppaði úr fallsæti, inn í bikarúrslitin og í baráttu um úrslitakeppnissæti.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR-ingar höfðu betur á Króknum

    Breiðhyltingar sýndu klærnar í síðari hálfleik þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 87-79.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum

    Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dramatískur sigur KFÍ - Joshua Brown með 49 stig

    KFÍ vann dramatískan og gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á Skallagrími, 83-82, í kvöld í 15. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en með honum náðu Ísfirðingar Borgnesingum að stigum í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni.

    Körfubolti