
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Norðanstúlkur fara í EM-fríið með gott forskot
Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi.
Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi.
Sigurganga ÍBV í Pepsi-deild kvenna heldur áfram en í dag vann liðið 3-1 sigur á Val á Hásteinsvelli.
Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fór á kostum þegar Stjarnan rústaði KR, 1-5, í Pepsi-deild kvenna í hádeginu í dag.
Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag.
Jón Aðalsteinn Kristjánsson sagði í dag upp starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu.
Alls voru 17 mörk skoruð í leikjunum fimm í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta.
Grindavík vann afar mikilvægan sigur, 2-1, á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld.
Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir var í stuði á afmælisdegi sínum og skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í stórsigri á Haukum.
ÍBV gefur ekkert eftir og vann góðan sigur í Vesturbænum.
Eftir að hafa unnið níu fyrstu leiki sína í Pepsi-deild kvenna kom að því að Þór/KA tapaði stigum.
Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar.
Þjálfari Stjörnunnar, Ólafur Þór Guðbjörnsson, var að vonum sáttur eftir að hans konur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna.
ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.
Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld.
Sigurganga Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna hefur komið sparkspekingum að óvörum en norðanstúlkur eru með fullt hús stiga að loknum fyrri hluta tímabilsins.
Alls voru 15 mörk skoruð í leikjunum fimm í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi.
Þór/KA er með fullt hús stiga á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir fyrri umferðina. Norðanstúlkur hafa unnið alla níu leiki sína í deildinni með markatölunni 22-3.
Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld.
Karen María Sigurgeirsdóttir sá til þess að Þór/KA er með fullt hús stiga eftir fyrri umferðina í Pepsi-deild kvenna.
ÍBV vann sinn fimmta sigur í síðustu sex deildarleikjum þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 3-0, á Hásteinsvelli í kvöld.
Tveir leikmenn Blika og einn KR-ingur berjast um verðlaunin.
Alls voru 17 mörk skoruð í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna sem fór fram á föstudaginn var.
Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er orðin leikjahæst í efstu deild kvenna í fótbolta.
Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði í öðrum leiknum í röð í Pepsi-deild kvenna þegar liðið lagði botnlið Hauka að velli, 0-2, í kvöld.
Blikar skutust í annað sætið með sigrinum og eru nú sex stigum á eftir toppliði Þór/KA.
Sandra María Jessen og Cloé Lacasse fóru hamförum þegar Þór/KA og ÍBV unnu stórsigra í fyrstu leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna.
Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi.
Þór/KA henti ríkjandi bikarmeisturum Breiðabliks út úr Borgunarbikarnum með 1-3 sigri í Kópavoginum í gær.
Sandra Stephany Mayor Gutierrez skoraði öll þrjú mörk Þórs/KA þegar liðið bar sigurorð af Breiðabliki, 1-3, í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna í dag.
Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis.