Andrés Ellert: Gríðarleg seigla í þessum stelpum Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu. Íslenski boltinn 1. júní 2010 22:43
Freyr: Ósáttur við að tapa tveimur stigum „Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur.“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár. Íslenski boltinn 1. júní 2010 22:33
Valur gerði óvænt jafntefli við Stjörnuna Íslands- og bikarmeistarar Vals töpuðu óvænt sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli. Íslenski boltinn 1. júní 2010 21:24
Sara Björk: Það var pirrandi að þurfa bíða í 82 mínútur Blikar geta vel við unað eftir þennan vinnusigur í kvöld og eru þær komnar í annað sæti Pepsi-deildarinnar. Boltinn gekk vel milli leikmanna Blikanna og var þar fremst í flokki Sara Björk Gunnarsdóttir. Íslenski boltinn 27. maí 2010 23:45
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir: Við verðum að fara sækja á þessi lið „Ég er drullufúl enda er ég það alltaf þegar ég tapa, en við vorum að spila virkilega illa fram á við í kvöld og það var í rauninni munurinn á liðunum,” sagði Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari KR, eftir tapið gegn Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 27. maí 2010 23:39
Umfjöllun : Þrautseigar Blikastúlkur kláruðu KR-konur Breiðablik skaust í annað sæti í Pepsi-deildar kvenna eftir 0-1sigur á KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. Jóna Kristín Hauksdóttir skoraði eina mark leiksins fyrir Blika. Íslenski boltinn 27. maí 2010 23:34
Björn Kristinn Björnsson: Við gerðum okkur erfitt fyrir Björn Kristinn Björnsson þjálfari Fylkisstúlkna var að vonum ánægður eftir sigur liðs síns í Kaplakrika, en Fylkisstelpur unnu þar FH 4-2. „Ég er mjög ánægður að ná þessum stigum hérna í dag en við vorum vorum vægast sagt að gera okkur þetta erfitt fyrir, FH-liðið var einnig að spila mjög vel. Maður spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir og þær voru að spila vel. Við getum hinsvegar ekki verið annað en ánægð með að fá þrjú stig hér en það má gera betur." Íslenski boltinn 27. maí 2010 22:45
Jón Þór: Stelpurnar vissu að þetta yrði erfitt Jón Þór Brandsson, þjálfari FH, var ánægður með lið sitt þrátt fyrir tap gegn Fylkisstúlkum á Kaplakrika í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 4-2 fyrir Fylki sem voru manni fleiri síðustu 30 mínúturnar. „Okkur vantar enn stig, en við erum á réttri leið, við erum að læra í hverjum leik og vitum nú hvað þarf til að vinna stig í Pepsideildinni og erum við að nálgast það," sagði Jón Þór Brandsson. Íslenski boltinn 27. maí 2010 22:33
Umfjöllun: Sanngjarn Valssigur í toppslagnum. Þór/KA tók á móti Íslandsmeisturum Vals í 4. umferð Pepsí deildar kvenna á Þórsvelli í kvöld í blíðskaparverðri. Fyrir umferðina var Valur með níu stig á toppi deildarinnar en Þór/KA í öðru sæti með sjö stig. Íslenski boltinn 27. maí 2010 22:28
Þrír 1-0 sigrar í Pepsi-deild kvenna í kvöld Það voru margir jafnir og spennandi leikir í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á nýliðum FH en í þremur öðrum leikjum unnu Breiðablik, Haukar og Afturelding öll 1-0 sigur. Íslenski boltinn 27. maí 2010 21:41
Valskonur lentu undir fyrir norðan en unnu 4-2 sigur á Þór/KA Valskonur fengu á sig sitt fyrsta mark á tímabilinu og lentu 2-1 undir á móti Þór/KA fyrir norðan í kvöld en náðu að tryggja sér 4-2 sigur og þriggja stiga forskot á toppnum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta með því að skora tvö mörk á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 27. maí 2010 20:56
Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld Fjórða umferð Pepsi-deildar kvenna verður leikin í kvöld. Stórleikur kvöldsins er á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar Vals verða í heimsókn hjá Þór/KA. Íslenski boltinn 27. maí 2010 17:30
Valdi boltann yfir útskriftina og útskriftamyndin tekin eftir sigur á KR Elínborg Ingvarsdóttir, íþróttakona Grindavíkur 2009 og leikmaður með kvennaliði félagsins í Pepsi-deildinni, útskrifaðist sem stúdent á laugardaginn. Íslenski boltinn 26. maí 2010 22:45
Þriðju umferð lokið í Pepsi-deild kvenna Síðari leikjum dagsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Grindavík lagði KR þar sem eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu en Sarah Cathryn Ann McFadden fór á punktinn fyrir Grindvíkinga og skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22. maí 2010 18:01
Úrslit úr Pepsi-deild kvenna - Valsstúlkur á toppnum Rétt í þessu var þremur leikjum í Pepsi-deild kvenna að ljúka en Valsstúlkur rétt mörðu Fylki, Breiðabik sigraði Stjörnuna og Afturelding burstaði FH-inga í Mosfellsbænum Íslenski boltinn 22. maí 2010 15:59
Breiðablik tapaði á Akureyri Þór/KA vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Breiðabliki á Akureyri en heil umferð fór fram í Pepsi deild kvenna á sama tíma. Íslenski boltinn 18. maí 2010 21:15
Erna Björk getur spilað með Blikum í sumar - krossbandið ekki slitið Erna Björk Sigurðardóttir, varnarmaður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, getur eftir allt saman spilað með Breiðabliki í sumar en Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari Breiðabliks staðfesti í samtali við Fótbolta.net að Erna Björk sé ekki með slitið krossband eins og haldið var. Íslenski boltinn 15. maí 2010 14:00
Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Fyrstu leikirnir i Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag og lokaleikur umferðarinnar, Grindavík-Þór/KA, hófst klukkan 16.00. Íslenski boltinn 13. maí 2010 16:27
Pepsi-deild kvenna: Breiðablik lagði Fylki Breiðablik vann afar sanngjarnan sigur á Fylki, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 13. maí 2010 15:42
Valur vann Meistarakeppni kvenna fjórða árið í röð Valskonur eru Meistarar meistaranna fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum eftir 4-0 sigur á Breiðablik í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Valur komst í 1-0 í upphafi leiks og bætti síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 7. maí 2010 22:00
Valsstúlkur deildabikarmeistarar Valur varð deildabikarmeistari kvenna í dag eftir sigur á Fylki í úrslitaleik í Kórnum 2-0. Fótbolti 2. maí 2010 16:45
FH-konur unnu b-deild Lengjubikars kvenna Nýliðar FH í Pepsi-deild kvenna eru b-deildarmeistarar í Lengjubikar kvenna eftir að Haukum mistókst að vinna ÍBV í gær í lokaleik b-deildarinnar. Íslenski boltinn 2. maí 2010 07:00
Byrjunarlið kvennalandsliðsins gegn Serbíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir mikilvægan leik gegn Serbíu í undankeppni fyrir HM 2011. Íslenski boltinn 27. mars 2010 11:45
Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 22. mars 2010 22:55
Þorkell Máni hættur að þjálfa Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu missti þjálfarann sinn í kvöld þegar Þorkell Máni Pétursson fór fram á að verða leystur undan samningi. Stjórn knattspyrnudeildar varð við þeirri beiðni. Íslenski boltinn 17. mars 2010 22:03
Sigurður Ragnar: Erfiðara og erfiðara að velja Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Leikirnir verða í lok mánaðarins en Sigurður segir sífellt erfiðara að velja landsliðið. Íslenski boltinn 16. mars 2010 18:15
Hópur kvennalandsliðsins gegn Serbíu og Króatíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, kynnti í hádeginu leikmannahóp sinn sem mætir Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Íslenski boltinn 16. mars 2010 13:23
Bikarúrslit karla og kvenna um sömu helgi Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að bikarúrslitaleikur kvenna skildi fara fram sömu helgi og karlaleikurinn. Úrslitaleikurinn hjá konunum verður því sunnudaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 12. mars 2010 16:00
Stelpurnar unnu Portúgal örugglega Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í níunda sæti á Algarve Cup. Liðið vann Portúgal 3-0 í leik um þetta sæti mótsins. Íslenski boltinn 3. mars 2010 14:53
Stelpurnar mæta Portúgal á miðvikudag Ljóst er að Portúgal verður mótherji íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup á miðvikudag. Liðin leika þá um níunda sætið á mótinu. Fótbolti 1. mars 2010 21:15