Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ásgrímur Helgi: Þetta er bara slys

    „Nákvæmlega ekki neitt hægt að segja eftir svona leik. Við vorum hreinlega bara ekki með hér í kvöld," sagði Ásgrímur Helgi Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir að hans lið steinlá 10-0 fyrir Val í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Freyr: Ósáttur við að tapa tveimur stigum

    „Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur.“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Björn Kristinn Björnsson: Við gerðum okkur erfitt fyrir

    Björn Kristinn Björnsson þjálfari Fylkisstúlkna var að vonum ánægður eftir sigur liðs síns í Kaplakrika, en Fylkisstelpur unnu þar FH 4-2. „Ég er mjög ánægður að ná þessum stigum hérna í dag en við vorum vorum vægast sagt að gera okkur þetta erfitt fyrir, FH-liðið var einnig að spila mjög vel. Maður spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir og þær voru að spila vel. Við getum hinsvegar ekki verið annað en ánægð með að fá þrjú stig hér en það má gera betur."

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Jón Þór: Stelpurnar vissu að þetta yrði erfitt

    Jón Þór Brandsson, þjálfari FH, var ánægður með lið sitt þrátt fyrir tap gegn Fylkisstúlkum á Kaplakrika í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 4-2 fyrir Fylki sem voru manni fleiri síðustu 30 mínúturnar. „Okkur vantar enn stig, en við erum á réttri leið, við erum að læra í hverjum leik og vitum nú hvað þarf til að vinna stig í Pepsideildinni og erum við að nálgast það," sagði Jón Þór Brandsson.

    Íslenski boltinn