Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Engin uppgjöf hjá Leikni

    Fimm leikir fara fram í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn og hefjast þeir allir klukkan 17.00. Umferðin einkennist svolítið af því að liðin í efri hlutanum spila við liðin í þeim neðri og því er lítið um innbyrðis baráttu á toppi og á botni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Pepsi-mörkin | 18. þáttur

    Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Arnar: Mótið er eiginlega búið

    "Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Guðmann hugsanlega úr leik 

    Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH.

    Íslenski boltinn