Um land allt : Ólafur Laufdal í Grímsborgum

Hjónin Ólafur Laufdal og Kristín Ketilsdóttir eru heimsótt á sveitahótelið Grímsborgir í Grímsnesi. Fyrrum skemmtanakóngur Íslands rifjar upp ævintýrið þegar hann rak Hollywood og Broadway og byggði upp Hótel Ísland.

5189
22:07

Vinsælt í flokknum Um land allt