Viðtal við DJ Stiven

Stiven Tobar Valencia er ekki maður einhamur. Auk þess að vera einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta er hann plötusnúður og stundar háskólanám í lífeindafræði.

2086
03:49

Vinsælt í flokknum Handbolti